Wild Beasts með nýtt lag og myndband

 

Breska indí bandið Wild Beasts hefur snúið aftur með lagið “Wanderlust”. Hljómsveitin hefur gefið út þrjár breiðskífur, síðast árið 2011 þegar platan Smoother kom út en óvíst er hvort sú fjórða sé væntanleg.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *