Tónlist fyrir snjókomu

Ingibjörg Elsa Turchi er ein svalasta og jafnfrumt duglegasta bassynja landsins sem hefur spilað með sveitum eins og Boogie Trouble, Babies, Bob Justman og Bubba Morthens. En nú stígur hún fram sem sólólistamaður í fyrsta skiptið með 17 mínútna dáleiðandi ambíent ferðalagi sem er fullkomið móteitur við jólastressinu. Skellið á ykkur heyrnartólum, horfið á snjóinn falla og finnið rónna koma yfir ykkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *