Tónleikar helgarinnar

 

Fimmtudagur 12. september

Two Step Horror & Rafsteinn spila á tónleikaröð Boston. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn. 

Líkt og undanfarin ár verður Oktoberfest haldið á svæði Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Fjöldi hljómsveita er nær 20 og er því um sannkallaða tónlistarveislu að ræða. Miðaverð er 5500 kr og fer miðasala fram á midi.is. Tjaldið opnar kl. 19:00:

Einar Lövdahl

Vök

1860

Snorri Helgason

Tilbury

Mammút

Dikta

Kaleo

– Lokar kl. 01:00 –

 

 

Föstudagur 13. september

Haldið verður kvöld með fersku rapp og skoppi með Orðljóti og Lord Pu$$whip á Glaumbar frá 22:00 og það er frítt inn.

 

Októberfest heldur áfram við Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Tjaldið opnar kl. kl. 19:00 og 20:30 hefst búninga-, mottu- og drykkjukeppni

Mummi

Jón Jónsson

Úlfur Úlfur

Frikki Dór

Blaz Roca

Sindri BM

– Lokar kl. 03:00 –

 

Laugardagur 14. september

Mánaðarlegur reggae/dub/dancehall viðburður RVK Soundsystem verður haldinn á Bravó. RVK Soundsystem (Gnúsi Yones, DJ Elvar, DJ Kári, Arnljótur, Teitur, Kalli Youze) Frítt inn og fjörið hefst klukkan 23:00. 

 

Októberfest heldur áfram við Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Tjaldið opnar kl. 21:00

Ojba Rasta

Sykur

FM-Belfast

– Lokar kl. 03:00

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *