Straumur verður með öfluga off-venue dagskrá í samstarfi við Bíó Paradís yfir Iceland Airwaves. Tónleikarnir sem fara fram í Bíó Paradís og hefjast á slaginu 12:00 miðvikudaginn 5. nóvember. Meðal þeirra sem spila eru Unknown Mortal Orchestra, Sin Fang og Asonat auk þess sem frumsýnd verður ný heimildarmynd um hátíðina. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan:
Miðvikudagur 5. nóvember
12:00 Hexagon Eye
13:00 Ósk
14:00 Horse Thief (US)
15:00 Tonik
16:00 Good Moon Deer
17:00 Pretty Please
Fimmtudagur 6. nóvember
12:00 Bastardgeist (UK)
13:00 Milkhouse
14:00 Helgi Valur
15:00 Jón Þór
16:00 Loji
17:00 M-band
18:00 Nolo
Föstudagur 7. nóvember
16:15 Vorhees (US)
17:15 Sin Fang
18:15 Unknown Mortal Orchestra (US)
Laugardagur 8. nóvember
12:00 Mat Riviere (UK)
13:00 Skuggasveinn
14:00 701
15:00 Asonat
16:00 Sindri Eldon & the Ways
17:00 Kælan Mikla
Sunnudagur 9. nóvember
14:00 Austria
15:00 Munstur
16:00 Bjór
Kvikmyndir:
Miðvikudagur 5. nóvember
14:00 Tónlist: a documentary about Iceland Airwaves
Fimmtudagur 6. nóvember
14:00: Tónlist: a documentary about Iceland Airwaves