Spegilmyndir Django Django

Skoski rafpoppkvartettinn Django Django sendi í dag frá sér aðra smáskífuna af plötunni Return to Saturn sem er væntanleg 5. maí. Lagið heitir Reflections og inniheldur pumpandi hljóðgervla, takt úr rússneskum trommuheila og smotterí saxafóni ásamt undurfögrum röddunum. Hlustið á lagið hér fyrir neðan og First Light, fyrstu smáskífuna af Return to Saturn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *