Nýtt lag með Arcade Fire

Kanadíska indírisarnir í Arcade Fire voru að gefa út nýtt lag, I Give You Power, sem er það fyrsta sem heyrist frá sveitinni frá því platan Reflektor kom út fyrir rúmlega þremur árum síðan. Lagið er með hörðum rafrænum takti og það er goðsagnakennda sálarsöngkonan Mavis Staples, úr The Staple Singers, sem ljær laginu rödd sína. Heyrn er sögu ríkari:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *