Nýtt frá Suuns

Montreal hljómsveitin Suuns gaf í dag út lagið Edie’s Dream sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu þeirra sem kemur út í mars á  næsta ári á vegum Secretly Canadian. Platan hefur fengið nafnið Images Du Futur og fylgir á eftir plötunni Zeroes QC frá árinu 2010. Hljómsveitin spilaði á Iceland Airwaves í fyrra við góðar undirtektir. Hlustið á lagið Edie’s Dream og viðtal við  Liam O’Neill trommara sveitarinnar hér fyrir neðan.

Viðtal við Liam O’Neill trommara sveitarinnar í Airwaves þætti Straums 2011

      1. Suuns

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *