MØ gefur út nýtt lag

 

Danska popppían MØ hefur sent frá sér lagið „XXX 88“ og verður það að finna á EP- plötu hennar sem væntanleg er í haust. Airwaves gestir munu eflaust fá tækifæri til að hlýða á lagið í nóvember þegar hún heiðrar hátíðina með nærveru sinni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *