Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Silver betur þekktur undir listamannsnafninu CFCF endurhljóðblandaði á dögunum hið draumkennda lag tvíburasystranna í Saint Lou Lou – Maybe You. Hlustið á afraksturinn hér fyrir neðan.
Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Silver betur þekktur undir listamannsnafninu CFCF endurhljóðblandaði á dögunum hið draumkennda lag tvíburasystranna í Saint Lou Lou – Maybe You. Hlustið á afraksturinn hér fyrir neðan.
Sænsk- áströlsku tvíburasysturnar í Saint Lou Lou gefa út sína fyrstu smáskífu 27. ágúst. Lagið heitir Maybe You og er draumkennt og poppað í einstökum flutningi systranna, sem spáð hefur verið mikilli velgengni af gagnrýnendum. Á plötunni verða einnig endurhljóðblandanir frá CFCF, Oxford, Le Crayon, Good Night Keaton og Pyramid. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.