JólaStraumur 2. desember 2024

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Dean & Britta and Sonic Boom, Herði Má Bjarnasyni, Daða Frey, Bat For Lashes, Kesha, Árný Margréti, Laufey, John Waters og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

1Dean & Britta, Sonic BoomPretty Paper
2Dean & Britta, Sonic BoomSnow Is Falling in Manhattan
3Hörður Már BjarnasonI Wish You Well
4Daði FreyrI Wish It Could Be Christmas Everyday
5Kurt VileMust Be Santa
6KeshaHoliday Road
7Bat For LashesChristmas Day
8Árný MargrétHappy New Year
9LaufeySanta Baby
10Charlotte Adigery, Bolis PupulHOHO
11John WatersThe Singing Dogs Jingle Bells
12Skoffín, Salóme KatrínÉg Sá Mömmu Kyssa Jólasvein
13Sabrina CarpenterA Nonsense Christmas
14MilkywhaleBreathe In
15xxxRottweilerVoff