Beach House og Battles á Airwaves

24 nýjar hljómsveitir voru kynntar til leiks á Airwaves hátíðina í ár og þar ber hæst bandaríska draumapoppbandið Beach House, háværu stærðfræðirokkarana í Battles og Sophie og QT sem eru fánaberar hinnar svokölluðu PC-Music stefnu. Hér fyrir neðan má sjá allar hljómsveitir sem var bætt við dagskrána.

QT
SOPHIE
Skepta
Sleaford Mods
Mirel Wagner
Tanya Tagaq
William Tyler
Kero Kero Bonito
Future Brown
Meilyr Jones
Felicita

Brim
Low Roar
Árstíðir
Gísli Pálmi
Futuregrapher
Rythmatik
Axel Flovent
Mysþirmyng
Mani Orrason
Dikta
Vio

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *