Arctic Monkeys – “Stop The World I Wanna Get Off With You”

 

Arctic Monkeys hafa nú þegar sent frá sér þrjár smáskífur af breiðskífunni AM sem kemur út föstudaginn næstkomandi en hljómsveitin hefur nú deilt einu þeirra laga sem stóðst ekki niðurskurðinn á plötuna „Stop The World I Wanna Get Off With You“.
Töluvert léttara er yfir þessu lagi en þeim sem heyrst hafa af AM, þétt gítar riff, pumpandi trommusláttur og beinskeytt textasmíð Alex Turner er þó ekki vanta frekar en fyrri daginn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *