Airwaves dagsrkáin kynnt

Nú rétt í þessu var full dagskrá fyrir Iceland Airwaves hátíðina kynnt en hana má nálgast með því að smella hér. Hátíðin er haldin í 16. skipti í ár og fer fram dagana 5.-9. nóvember en um 220 sveitir munu koma fram, þar af 67 erlendar. Þar má nefna sveitir eins og Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley, FM Belfast, Jungle, Klangkarussell, La Femme, Mammút, Kelela, Radical Face, Mugison, Eskmo, Valdimar, East India Youth, Árstíðir, Jaakko Eino Kalevi, Prins Póló, Agent Fresco, Ballet School, Ezra Furman, Lay Low, Kwabs, Son Lux, Tomas Barfod, The Vintage Caravan og Vök.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *