Straumur 8. september

Í Straumi í kvöld verður flutt viðtal sem Óli Dóri átti við Bob Nastanovich úr hljómsveitinni Pavement, en hann verður sérstakur gestur á Pavement helgi á Ísafirði sem hefst á föstudaginn. Þar verður m.a ný mynd um hljómsveitina sýnd. Ræddum um myndina, nýafstaðinna tónleikaferð Pavement og deilur við Billy Corgan úr Smashing Pumpkins!

KUSK og Óviti sem gefa út plötuna RÍFAST næsta föstudag kíkja einnig í heimsókn. Straumur á slaginu 22:00 í kvöld á X-inu 977

1. Gold Soundz- Pavement   

2. Harness Your Hopes  – Pavement  

3. Range Life – Pavement 

4. MEÐ KVEÐJU –  KUSK & ÓVITI

5. AUGNARÁÐ – KUSK & ÓVITI

6. HJÁ MÉR –  KUSK & ÓVITI

7. HÆTTUM AÐ RÍFAST – KUSK & ÓVITI

8. Until The Morning – MPH 

9. Rewind – Federation JI  

10. Sálmar og suð – Federation JI  

11. Pickled Peaches (feat. Skúli Sverrisson) – RAKEL, Salóme Katrín, Nanna  

12. Mary Jane – Kvíðir  

13. About Time – Cate Le Bon  

14. The Bookshop – Oyama 

15. Sigli með – HáRún

16. Fine – Portal 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *