Fimmtudagur 27. ágúst
Oyama frumsýna nýtt tónlistarmyndband í Bíó Paradís og eftir sýningu þess mun sveitin svo halda tónleika á sama stað. Frumsýning myndbandsins er klukkan 17:00 og það er algjörlega ókeypis inn.
Tónlistarmaðurinn Helgi Valur kemur fram á Hlemmur Square hostelinu. Hann hefur leik klukkan 21:00 og aðgangseyrir er enginn.
Rappdúettinn Rae Sremmurd kemur fram í Laugardalshöll og um upphitun sjá Hermigervill, Retro Stefson, Hr Hnetusmjör og Friðrik Dór, Gísli Pálmi og Pell. Tónleikarnir hefjast 19:30 og aðgangseyrir er 19:30.
Milkhouse og Vára spila á Dillon. Byrjar 21:30 og ókeypis inn.
Tónskáldið og fiðluleikarinn Lilman flytur villt og romantískt verk í Mengi. Það hefst 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.
Föstudagur 28. ágúst
Jónas Sen kemur fram í Mengi og flytur nýja raftónlist úr sarpi sínum. Hann byrjar 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.
Tónlistarhátíðin Melodica Festival verður sett í kvöld en hún fer fram á Rósenberg og Loft Hostel. Dagskrá föstudagsins verður sem hér segir en aðgangseyrir á öll kvöld er einungis í formi frjálsra framlaga.
Rósenberg:
9:00pm – Svavar Knútur
9:30pm – Torben Stock (DE)
10:10pm – Bram Van Langen (NL)
11pm – Hello Piedpiper (DE)
11:50pm – Poems for Jamiro (DE)
12:40am – Spaceships are Cool (UK)
Laugardagur 29. ágúst
Hinir ægihörðu ísfirsku rokkhundar í Reykjavík! koma saman til tónleikahalds í fyrsta skipti í rúmlega þrjú ár. Þeim til halds og trausts verða Börn, Lommi, Bent og Arnljótur. Þessi heljarinnar sturlun hefst klukkan 21:00 á sjálfum Kaffibarnum og ljóst að færri komast að en vilja. Straumur verður á staðnum.
Tónskáldið Áki Ásgeirsson flytur valin raftónlistarverk. Byrjar 21:00 og aðganseyrir 2000 krónur.
Melodica Festival heldur áfram en þetta kvöld og dagskráin er eftirfarandi:
Loft Hostel:
4:00pm – Eggert Einer Nielson
4:40pm – Rebekka Sif
5:20pm – Sveinn Guðmundsson
6:00pm – Mantra
6:40pm – Helgi Valur
7:20pm – Torben Stock (DE)
8:00pm – Hello Piedpiper (DE)
8:40pm – Poems for Jamiro (DE)
Rósenberg:
9:30pm – Lori Kelley (US)
10:10pm – Meadows Ever Bleeding (SE)
11:00pm – Ava (NO)
11:50pm – Charlie Rauh (US)
12:30am – Hemúllinn
Sunnudagur 30. ágúst
Lokakvöld Melodica festival er haldið á Loft Hostel og dagskráin er eftirfarandi:
4:00pm – Friday Night Idols
4:40pm – Anna Helga
5:20pm – Simon Vestarr
6:00pm – One Bad Day
6:40pm – Owls of the Swamp (AU)
7:20pm – Næmi
8:00pm – Insol
8:40pm – Hinemoa
9:20pm – Meadows Ever Bleeding (SE)
10:00pm – Myrra Ros