Lokatónleikar Lunga á laugardaginn

Lokatónleikar LungA hafa fest sig í sessi sem gleðilegur viðburður á laugardagskvöldinu; uppskeruhátíð og tónlistarveisla.

Lesa meira

Fyrsta lagið frá Uni Stefson

Unnsteinn úr Retro Stefson með sitt fyrsta sólóefni

Lesa meira

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Aldrei fór ég Suður

Ellefta Aldrei fór ég suður hátíðin fer fram á Ísafirði dagana 18. og 19. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Fyrsta kvöldið á Airwaves

Iceland Airwaves hátíðin var sett í gær með pompi og prakt og fréttaritari straums fór á stúfana og reyndi að sjá eins marga tónleika og unnt var.

Lesa meira

Airwaves Yfirheyrslan – Þorbjörg í Retro

Það er Þorbjörg Roach úr Retro Stefson sem situr fyrir svörum í Airwaves yfirheyrslu dagsins.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Eins og flestar vikur er fjölbreytt úrval tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi og hér verður farið yfir það helsta.

Lesa meira

30 atriði tilkynnt á Iceland Airwaves

Midlake (US), Emiliana Torrini, FM Belfast og Girls In Hawaii (BE) meðal atriða.

Lesa meira

Nýtt myndband með Retro Stefson

Hljómsveitin Retro Stefson frumsýndi í dag myndband við lagið Qween.

Lesa meira

Retro Stefson í dragi – Nýtt myndband

Nýtt myndband við lagið She said með hljómsveitinni Retro Stefson var frumsýnt í dag.

Lesa meira

Sónarskoðun – Fyrri hluti

Fréttaritari Straums var á ferli í Hörpunni um helgina og skrásetti það helsta sem bar fyrir augu og eyru á Sónar-hátíðinni á föstudagskvöldinu.

Lesa meira
©Straum.is 2012