26.6.2014 16:14

Fyrsta lagið frá Uni Stefson

Unnsteinn Manúel Stefánsson söngvari hljómsveitarinnar Retro Stefson gaf í dag út lagið Enginn Grætur við texta Jónasar Hallgrímssonar. Lagið er fyrsta sólóefni Unnsteins en upptökustjórn var í höndum Friðfinns Oculus Sigurðssonar.

mynd: Saga Sig


©Straum.is 2012