Straumur snýr aftur í kvöld á X-inu 977

Straumur snýr aftur á X-ið 977 í kvöld eftir tveggja mánaða pásu vegna samkomubanns. Stjórnandi þáttarins er sem fyrr Óli Dóri og mun hann fræða hlustendur um allt það nýjasta í heimi tónlistar dagsins í dag á slaginu 23:00. Í þætti kvöldins verða spiluð lög með Skoffín, Little Simz, BADBADNOTGOOD, Westerman, Jockstrap, Juan Wauters og fleiri frábærum listamönnum. 

Straumur 9. mars 2020

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarkonan Salóme Katrín í heimsókn og leyfir okkur að heyra nýtt lag sem hún gefur út á næstunni. Einnig verður farið yfir nýjar hljómplötur frá ThundercatStephen Malkmus og Caroline Rose auk þess sem nýtt efni frá Róisín MurphyFour TetJay Som og mörgum öðrum fær að heyrast. Straumur með Óla Dóra milli ellefu og tólf í kvöld á X-inu 977! https://www.mixcloud.com/olidori/straumur-9-mars-2020/

1) Murphy’s Law – Róisín Murphy
2) Ibizafjörður – Hermigervill
3) The End (demo) – Salóme Katrín
4) Don’t Take Me So Seriously – Salóme Katrín
5) Funny Thing – Thundercat
6) Dragonball Durag – Thundercat
7) Kerosene! – Yves Tumor
8 ) Got to go my own Way – Caroline Rose
9) Pipe Dreams – Caroline Rose
10) Famous Monsters – Chromatics
11) 4T Recordings – Four Tet
12) A Thousand Words – Jay Som
13) Isabella – Hamilton Leithauser
14) Flowin’ Robes – Stephen Malkmus
15) The Greatest Own In Legal History – Stephen Malkmus

Bestu íslensku plötur ársins 2019

20) Kuldaboli – Stilleben 053

19) sideproject  – sandinista release party / ætla fara godmode

18) Sad Party – Sin Fang

17) Ásta Pjétursdóttir – Sykurbað

16) TSS – Rhino

15) kef LAVÍK – Blautt heitt langt vont sumar

14) Korter í flog – Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista)

13) Andy Svarthol – Mörur

12) Konsulat – …og rósir

11) Rauður – Semilunar

10) Markús – Counting Sad Songs

9) Gróa – Í glimmerheimi

8) Felix Leifur – Brot 1

7) Sykur – Já takk!

6) Skoffín – Skoffín bjargar heiminum

5) Pink Street Boys – Heiglar

4) Bjarki – Happy earthday

3) Sunna Margrét – Art Of History

2) K.óla – Allt Verður alltílæ

1) Grísalappalísa – Týnda rásin