Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 15 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 1. til 5. nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru eru; Arab Strap, Benjamin Clementine, Kelly Lee Owens, Be Charlotte, Gurr, og Xylouris White. Hátíðin tilkynnti einnig um níu íslenska listamenn; Ásgeir, RuGl, Auður, GKR, Hugar, Soffíu Björg, Glowie, Emmsje Gauta og Emiliönu Torrini.
Author: olidori
Straumur 30. janúar 2017
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við Thundercat, Geotic, Jacques Green, Knxwledge., Young Faters, Wellness og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) Show You the Way (feat. Kenny Loggins & Michael McDonald) – Thundercat
2) Actually Smiling – Geotic
3) Real Time – Jacques Green
4) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
5) Noistakes – Knxwledge.
6) Only God Knows (feat. Leith Congregational Choir) – Young Fathers
7) Matter Of Time – Surfer Blood
8) Snowdonia – Surfer Blood
9) Mostly Blue – Wellness
10) Darling – Real Estate
11) Thinning – Snail Mail
12) High ticket attractions – The New Pornographers
Tónleikar helgarinnar 27. – 28. janúar 2017
Föstudagur 27. janúar
Hljóðinnsetning belgíska listamannsins Nicolas Kunysz í Mengi frá klukkan 14 til 22. Aðgangur ókeypis. Innsetningin er hluti af tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar sem verður sett fimmtudaginn 26. janúar nk.
Tónlistarmaðurinn Berndsen kemur fram ásamt hljómsveit á Kex Hostel klukkan 21:00. Aðgangur ókeypis
Prins póló með tónleika á Bryggjunni Brugghús klukkan 22:00. Aðgangur ókeypis
Laugardagur 28. janúar
Suð, Stroff, Argument og Knife Fights koma fram á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og aðgangur ókeypis.
REYKJAVÍKURDÆTUR koma fram á Hard Rock Cafe klukkan 23:00. 2000 kr inn.
Mánaðarlegt samstarf Sin Fang, Sóley & múm
Sin Fang, Sóley and Örvar Smárason úr hljómsveitinni múm munu gefa út lag saman í lok hvers mánaðar á árinu 2017. Fyrsta lagið heitir Random Haiku Generator og kom út í dag. Um er að ræða power-ballöðu með raftónlistar áhrifum.
Síðustu listamennirnir tilkynntir á Sónar Reykjavík
Straumur 23. janúar 2017
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við Arcade Fire, Japandroids, Angel Olsen, Bonobo, Fred Thomson og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) I Give You power (ft. Maves Staples) – Arcade Fire
2) True Love and a Free Life of Free Will – Japandroids
3) Arc of Bar – Japandroids
4) Fly On Your Wall – Angel Olsen
5) Music Is The Answer – Joe Goddard
6) 7th Sevens – Bonobo
7) Misremembered – Fred Thomas
8) 2008 – Fred Thomas
9) Open Letter to Forever – Fred Thomas
10) Enter Entirely – Cloud Nothings
11) Twist You Arm (Roman Flugel remix) – Ten Fé
12) Daddy, Please Give A Little Time To Me – Ariel Pink & Weyes Blood
Straumur 9. janúar 2017
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við The Shins, Jens Lekman, Jeff Parker, JFDR, Foxygen, The Black Madonna og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) Name For You – The Shins
2) The Fear – The Shins
3) What’s That Perfume That You Wear? – Jens Lekman
4) Super Rich Kids – Jeff Parker
5) Airborne – JFDR
6) Little Bubble – Dirty Projectors
7) Twist Your Arm – Ten Fé
8) On Lankershim – Foxygen
9) Trauma – Foxygen
10) Tiny Cities (ft. Beck) (Lindstrøm & Prins Thomas Remix) – Flume
11) He Is The Voice I Hear – The Black Madonna
12) Shiver And Shake – Ryan Adams
Straumur 2. janúar 2017
Í fyrsta þætti af Straumi á þessu ári verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Run The Jewels, The xx, Yucky Duster, DJ Seinfeld og Grouper. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) Legend Has It – Run The Jewels
2) Call Ticketron – Run The Jewels
3) Hey Kids (Bumaye) (featuring Danny Brown) – Run The Jewels
4) Terrified (Zikomo remix) – Childish Gambino
5) Say Something Loving – The xx
6) The Ropes – Yucky Duster
7) U – DJ Seinfeld
8) Always I Come Back To That – DJ Seinfeld
9) Angel – Mozart’s Sister
10) To be without you – Ryan Adams
11) I’m Clean Now – Grouper
12) Headache – Grouper
Bestu erlendu lög ársins 2016
50. Neon Dad – Holy Fuck
49. Everybody Wants To Love You – Japanese Breakfast
48. Play On – D.K
47. Naive To The Bone – Marie Davidson
46. With Them – Young Thug
45. Run – Tourist
44. Hey Lion – Sofi Tukker
43. Snooze 4 Love (Dixon remix) – Todd Terje
42. All Night – Romare
41. Bus In These Streets – Thundercat
40. Never Be Like You (ft. Kai) – Flume
39. Dis Generation – A Tribe Called Quest
38. State Of The Nation – Michael Mayer
37. Do It 4 U (feat. D∆WN) – Machinedrum
36. VRY BLK (ft. Noname) Jamila Woods
35. Come We Go – Jamie XX & Kosi Kos
34. Reichpop – Wild Nothing
33. Cool 2 – Hoops
32. Car – Porches
31. Come Down – anderson .paak
30. Horizon – Tycho
29. All To Myself – Amber Coffman
28. The Mechanical Fair (Todd Terje Remix) – Ola Kvernberg
27. Keep You Name – Dirty Projectors
26. Revenge (ft. Ariel Pink) – NY Theo (Theophilus London)
25. All Or Nothing (ft. Angelica Bess) – Chrome Sparks
24. untitled 03 | 05.28.2013. – Kendrick Lamar
23. Boo Hoo (Cole M. G. N. remix) – Nite Jewel
22. Brickwall – Fred Thomas
21. Landcruisin – A.K. Paul
20. Can’t Stop Fighting – Sheer Mag
19. Lying Has To Stop – Soft Hair
18. Back Together – Metronomy
17. On the Lips – Frankie Cosmos
16. Closing Shot – Lindstrøm
15. Shut Up Kiss Me – Angel Olsen
14. Big Boss Big Time Business – Santigold
13. Operator (DJ Koze’s Extended Disco Version) – Låpsley
12. A 1000 Times – Hamilton Leithauser + Rostam
11. Out of Mind – DIIV
10. BULLETS (feat. Little Dragon) – Kaytranada
9. Hold Up – Beyoncé
8. Dance… While The Record Spins – Kornél Kovács
7. White Ferrari (Jacques Greene) – Frank Ocean
6. Nobody Speak (feat. Run The Jewels) – DJ Shadow
5. FloriDada – Animal Collective
Florida með Animal Collective á heima í sömu sólbrenndu síkadelísku veröld og meistaraverkið Merriweather Post Pavilion. Lagið er á stöðugri hreyfingu í margar áttir í einu þar sem eina endastöðin er útvíkkun hugans.
4. Summer Friends (feat. Jeremih, Francis, The Lights) – Chance The Rapper
Tregafullur sumarsöngur rapparans Chance The Rapper um vináttu er fullkominn kokteill af hip-hop, gospel og R&B.
3. (Joe Gets Kicked Out of School for Using) Drugs With Friends (But Says This Isn’t a Problem) – Car Seat Headrest
Í Joe gets kicked out of school lýsir Will Toledo sem gefur út tónlist undir nafninu Car Seat Headrest misheppnuðu sýrutrippi þar sem í stað andlegrar uppljómunar líður honum eins og skít og er stöðugt hræddur við lögguna. En þrátt fyrir þessa raunasögu endar lagið á samsöng út í hið óendanlega um hvernig vinátta og eiturlyf séu jafn fullkomin blanda og gin og tónik.
2. It Means I Love You – Jessy Lanza
Hápunktur plöturnar Oh No er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo
1. Famous – Kanye West
Eitt umdeildasta lag ársins og jafnframt það besta. Famous er fyrsta smáskífan af sjöundu breiðskífu Kanye West The Life of Pablo sem kom út í febrúar. Lagið er fullkomið dæmi um glöggt eyra West þegar kemur að því að blanda saman sömplum og gera eitthvað algjörlega nýtt úr þeim. Hann tekur sönglínu úr Do What You Gotta Do með Nina Simone og fær Rihönnu til að syngja en lætur upprunalegu upptökuna enda lagið. Hápunturinn kemur í seinna hluta lagsins þegar hann notar sampl úr laginu Bam Bam með Sister Nancy og lætur það fylgja taktinum. Eitthvað sem á pappír hljómar eins og sæmilegt mashup verður í meðförum Kanye að listrænum kjarnasamruna sem er töfrum líkastur. Lögin hljóma eins og þau hafi alltaf átt heima saman en enginn nema Kanye West hefur tæknilega hæfileika og rödd til þess að vera bindiefnið á milli þeirra. Bara stórkostlegir listamenn geta stolið svona fallega og komist fullkomlega upp með það. Kanye er í þeim hópi. Myndbandið við lagið er svo listaverk út að fyrir sig.
Bestu íslensku lög ársins 2016
30. Morning – Hexagon Eye
29. Malbik – asdfhg
28. Feeling – Vaginaboys
27. Place Your Bets – Knife Fights
26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin
25. FucktUP – Alvia Islandia
24. Oddaflug – Julian Civilian
23. Dreamcat – Indriði
22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn
21. Water Plant – aYia
20. It’s All Round – TSS
19. Tipzy King – Mugison
18. Still Easy – Stroff
17. 53 – Pascal Pinon
16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum
15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000
14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr
13. Moods – Davíð & Hjalti
12. Vittu til – Snorri Helgason
11. Wanted 2 Say – Samaris
10. Læda slæda – Prins Póló
9. Á Flótta – Suð
8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK
7. Enginn Mórall – Aron Can
6. Írena Sírena – Andy Svarthol
5. Frúin í Hamborg – Jón Þór
Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs
4. Erfitt – GKR
Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.
3. You – Spítali
Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.
2. Góðkynja – Andi
Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.
1. Sports – Fufanu
Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.