Tónleikar helgarinnar 27. – 28. janúar 2017

Föstudagur 27. janúar

Hljóðinnsetning belgíska listamannsins Nicolas Kunysz í Mengi frá klukkan 14 til 22. Aðgangur ókeypis. Innsetningin er hluti af tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar sem verður sett fimmtudaginn 26. janúar nk.

Tónlistarmaðurinn Berndsen kemur fram ásamt hljómsveit á Kex Hostel klukkan 21:00. Aðgangur ókeypis

Prins póló með tónleika á Bryggjunni Brugghús klukkan 22:00. Aðgangur ókeypis

Laugardagur 28. janúar

Suð, Stroff, Argument og Knife Fights koma fram á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og aðgangur ókeypis.

REYKJAVÍKURDÆTUR koma fram á Hard Rock Cafe klukkan 23:00. 2000 kr inn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *