14. desember: The Child With the Star On His Head – Heems

 

Sufjan Stevens finnst ekkert leiðinlegt að gefa út jólalög, fyrir skömmu gaf hann út 5 diska jólalagasafn – Silver & Gold: Songs for Christmas og fyrr í þessari viku gaf hann út jólalaga “mixtape”  með lögum af safninu. Þetta “mixtape” nefnist Chopped and Scrooged og fékk hann nokkra vel valda rappara til liðs við sig til að flytja lögin í nýjum búningi. Fyrsta lagið á Chooped and Scrooged er með Heems sem var áður í  Das Racist, lagið heitir  The Child With the Star On His Head og um upptökustjórn sá John Dieterich úr hljómsveitinni Deerhoof. Lagið er jólalag dagsins hér á straum.is. Hlustið á allt “mixtape-ið” hér fyrir neðan.

 

13. desember: A Doe To A Deer – Los Campesinos!

Indí-popp hljómsveitin Los Campesinos! frá Wales gaf í gær aðdáendum sínum snemmbúna jólagjöf í formi jólalags. A Doe To A Deer er annað jólalagið sem hljómsveitin sendir frá sér en lagið Kindle A Flame In Her Heart kom út fyrir jólin 2010.

      1. MP3 A Doe To A Deer
      2. MP3 A Doe To A Deer

I came two weeks before Christ,
not tender nor mild, from the womb I came a-wailing “silent night! “,
but I’ll give you something to believe in.
You’ll see three ships sailing in.
I’m a frail evergreen, be a bauble hanging off of me,
pine needles a’pricking at your bare feet.

I’ll be anything you want of me, carrot nosed encased in snow.
An angel teetering atop a tree, vomiting from vertigo.

If you’ll be mine for Christmas:
a doe to a deer.
I’ll be home for Christmas,
and home will be here.

I’m three sheets to the wind,
but the wind is a sleet, and this sheet ain’t one of snow to play beneath,
and my nose is red, from the whisky.
I’m Boxing Day game away.
Shirtless cherubs on the terrace, singing hymns, praying the saviour scores today,
and that he is one, but not the only.

If you’re looking for me, follow any star
’cause I will be around, no matter where you are.
I’m CCTV video late night on Christmas Eve,
window shopping in full Santa suit,
blind drunk on the high street.
Never got a gift, gold, frankincense or myrrh
and never would’ve cared if you could just have her.
I’m Christmas morning stumbling home up the cul-de-sac,
flanked by kids upon new bikes,
stabilising my walk back.

Kraumslistinn – Úrvalslisti 2012

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt 20 plötur á Úrvalslista Kraums en í næstu viku kemur í ljós hvaða 5 – 6 plötur af þessum tuttugu munu skipa Kraumslistann 2012. Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sérstöku tilliti til þeirra sem yngri eru. Viðurkenna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika.

Framkvæmd Kraumslistans 2012 er með þeim hætti að níu manna dómnefnd útnefnir 20 plötur á Úrvalslista Kraums en við honum tekur svo 20 manna dómnefnd og velur bestu plöturnar þannig að eftir standa 5 til 6 verðlaunaplötur.

Dómnefnd Kraumsverðlaunanna er skipuð fólki sem hefur mikla reynslu af því að hlusta á og fjalla um íslenska tónlist á ýmsum sviðum. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson.

Í Öldungaráði sem vann að forvalinu áttu sæti ásamt  Árna Matthíassyni: Ása Dýradóttir, Benedikt Reynisson, Guðni Tómasson, Egill Harðarson, Helena Þrastardóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Ólafur Halldór Ólafsson og Trausti Júlíusson.

Úrvalslisti Kraums 2012 – listinn er birtur í stafrófsröð:

 

  • ·         adhd – adhd4
  • ·         Ásgeir Trausti – Dýrð í dauðaþögn
  • ·         Borko – Born To Be Free
  • ·         Davíð Þór Jónsson – Improvised Piano Works 1
  • ·         Duo Harpverk – Greenhouse Sessions
  • ·         Futuregrapher – LP
  • ·         Ghostigital – Division of Culture & Tourism
  • ·         Hilmar Örn Hilmarsson & Steindór Andersen – Stafnbúi
  • ·         Hjaltalín – Enter 4
  • ·         Moses Hightower – Önnur Mósebók
  • ·         Muck – Slaves
  • ·         Nóra – Himinbrim
  • ·         Ojba Rasta – Ojba Rasta
  • ·         Pascal Pinon – Twosomeness
  • ·         Pétur Ben – God’s Lonely Man
  • ·         Retro Stefson – Retro Stefson
  • ·         Sin Fang – Half Dreams EP
  • ·         The Heavy Experience – Slowscope
  • ·         Tilbury – Exorcise
  • ·         Þórir Georg – I Will Die and You Will Die and it Will be Alright

Árslisti Straums: 30. – 16. sæti

1. hluti

      1. 231 1

2. hluti 

      2. 231 2

3. hluti 

      3. 231 3

16) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Mature Themes

17) Jack White – Blunderbuss

18) Django Django – Django Django

19) Phédre – Phédre

20) Chromatics – Kill For Love

21) Lotus Plaza – Spooky Action at a Distance

22) Beach House – Bloom

23) Wild Nothing – Nocturne

24) The Magnetic Fields – Love at the Bottom of the Sea

25) Matthew Dear – Beams

26) Cloud Nothings – Attack on Memory

27) DIIV – Oshin

28) Purity Ring – Shrines

29) A.C. Newman – Shut Down The Streets

30) The Shins – Port Of Morrow

Árslisti Straums hefst í kvöld

Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir  30. til 16. sæti í kvöld og  næstu viku verður svo farið yfir 15. til 1. sæti. Hér fyrir neðan er hægt að sjá lista yfir plötur ársins í Straumi fyrir árin 2011, 2010 og 2009.

 

 

2011.

1) Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo

2) Youth Lagoon – The Year Of Hibernation

3) Cults – Cults

4) Real Estate – Days

5) John Maus – We Must Become the Pitiless Censors of Ourselves

6) Times New Viking – Dancer Equired

7) Stephen Malkmus and the Jicks – Mirror Traffic

8) M83 – Hurry Up, We’re Dreaming

9) Fleet Foxes – Helplessness Blues

10) Girls – Father, Son, Holy Ghost

11) Wise Blood – These Wings

12) Ducktails – Ducktails III: Arcade Dynamics

13) I Break Horses – Hearts

14) SBTRKT –  SBTRKT

15) The Strokes – Angles

16) Beirut – The Rip Tide

17) Seapony  –  Go With Me

18) Neon Indian – Era Extrana

19) Atlas Sound – Parallax

20) Ford & Lopatin – Channel Pressure

21) Smith Westerns – Dye It Blonde

22) The War On Drugs – Slave Ambient

23) Eleanor Friedberger – Last Summer

24) Crystal Stilts – In Love With the Oblivion

25) Iceage – New Brigade

26) Tyler The Creator – Goblin

27) Panda Bear – Tomboy

28) Vivian Girls  – Share The Joy

29) St. Vincent – Strange Mercy

30) tUnE-yArDs – w h o k i l l

 

 

2010:

1) Deerhunter – Halcyon Digest

2) Surfer Blood – Astrocoast

3) Vampire Weekend – Contra

4) Best Coast – Crazy For You

5 ) No Age – Everything In Between

6) guards – guards ep

7) LCD Soundsystem – This Is Happening

8) Caribou – Swim

9) Arcade Fire – The Suburbs

10) Wild Nothing – Gemini

11) Wavves – King Of The Beach

12) Crystal Castles – Crystal Castles II

13) Sleigh Bells – Treats

14) Tokyo Police Club – Champ

15) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Before Today

16) Beach House – Teen Dream

17) Broken Bells – Broken Bells

18) Titus Andronicus – The Monitor

19) The Walkmen – Lisbon

20) Los Campesinos! – Romance Is Boring

21) Love Is All – Two Thousand And Ten Injuries

22) The Soft Pack – The Soft Pack

23) The Morning Benders – Big Echo

24) MGMT – Congratulation

25) Magic Kids – Memphis

 

 

 

2009:

1) Japandroids – Post Nothing

2) The xx – xx

3) Crystal Stilts – Alight Of Night

4) Yeah Yeah Yeahs – It’s Blitz!

5) Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix

6) Girls – Album

7) Animal Collective – Merriweather Post Pavilion

8) The Pains Of Being Pure At Heart –  The Pains Of Being Pure At Heart

9) M. Ward – Hold Time

10) Julian Casablancas – Phrazes For The Young

11) Jay Reatard – Watch Me Fall

12) Atlas Sound – Logos

13) Passion Pit – Manners

14) Neon Indian – Psychic Chasms

15) The Raveonettes – In and out of control

16) Grizzly Bear – Veckatimest

17)  The Horrors – Primary Colours

18) The Drums

19) Miike Snow – Miike Snow

20) Matt & Kim – Grand

21) Junior Boys – Begone Dull Care

22) JJ – N°2

23) A Place To Bury Strangers – Exploding Head

24) Tegan & Sara – Sainthood

25) Handsome Furs – Face Control

 

9. desember: Glussanótt – Stafrænn Hákon

Ólafur Örn Josephsson tónlistar­maður hefur gefið út ófá jólalögin undir listamannsnafninu Stafrænn Hákon. Fyrir jólin 2010 gaf Stafrænn Hákon út jólaplötuna Glussajól sem innihélt 10 þekkt jólalög sem Ólafur hafði sent vinum og vandamönnum sem jólagjöf í gegnum tíðina. Í gær kom svo nýtt jólalag út frá Stafrænum sem nefnist Glussanótt en þar er á ferðinni lagið Aðfangadagskvöld sem Helga Möller gerði frægt á árum áður í glussabúningi.

Hér er texti lagsins Glussanótt:

Það var eitt sinn um aðventu

Ég var á gangi’um vetrarnótt

Heyrði prest þá skríkja dátt

Að öðru leiti allt var hljótt

Ég leit um öx l og sveimér ei

ef ekki Drottinn þar, seisei

ég sá með glussasvuntu

við glussakar, og dífð’í þar

presti´á aðventu

 

Það var um miðja aðventu

Drottinn með glussasvuntu

Stóð yfir glussabrunni

Glussa heilögum hann jós

við engils-undirleik banjós,

sóknar, glussi gældi við prest

lalalala glussi gældi við prest

 

Seitlaði glussi álengdar

Seint gat sá glussi talist slor

Úr skjóli handan við gamlan Dodge

Ég fylgdist með föður vor

Drottinn þynnti glussa sinn

Jós yfir sóknarprestinn

Svo húð hans myndi nærast

Um glussabað

Hann Drottinn bað

Það presti var kærast

 

Það var um miðja aðventu

Drottinn með glussasvuntu

Stóð yfir glussabrunni

Glussa heilögum hann jós

við engils-undirleik banjós,

sóknar, glussi gældi við prest

lalalala glussi gældi við prest

 

Að lokum prestur í glussann grét

Drottinn í jötu lagði kút

Hann lagð´á bringu hans glussatjakk

Og glussavættan klút

Sá ég lokast glussakar

Og svo birtust bakarar

Með fullt fangið af kleinum

Þá Drottinn hvarf

En fagna varð

Glussanum hreinum

 

Það var heilög glussanótt

Glussi Drottins flæddi hljótt

Um sóknarprestsins enni

Seig var sú glussa-blessun

Aldrei gleyma því ég mun

hvernig, glussi gældi við prest

lalalala glussi gældi við prest

Ojba Rasta Sjónvarpsviðtal

Hin mannmarga reggísveit Ojba Rasta hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir sína fyrstu breiðskífu sem kom út fyrir skemmstu og hafa fylgt henni eftir með miklu tónleikahaldi. Við kíktum á nokkra meðlimi hljómsveitarinnar sem voru staddir í hljóðveri Gnúsa Yones History sem er staðsett í Vesturbæ  Reykjavíkur og spjölluðum m.a. við þá og Gnúsa um plötuna, reggí, Reykjavík Soundsystem kvöldin og þetta einstaka hljóðver.

Hljómsveitin heldur tónleika föstudagskvöldið 21. desember á Faktorý þar sem allur ágóði rennur til Mæðrastyrksnefndar. Á tónleikunum koma fram Ojba Rasta, Gnúsi Yones, Egill Ólafsson, Birkir B úr Forgotten Lores og leynigestir.

Jólastraumur 3. desember 2012

Við heyrum jólalög með Sufjan Stevens, First Aid Kit, Amaba Dama, Yeah Yeah Yeahs, Advance Base og mörgum öðrum í Jólastraumui með Óla Dóra frá 23:00 til 0:00 á X-inu 977!

Jólastraumur 2012 by Straumur on Mixcloud

1) Put The Lights On The Tree – Sufjan Stevens
2) I’ll Be Home For Christmas – Sufjan Stevens
3) Blue Christmas – First Aid Kit
4) Yo La La – Amaba Dama
5) Christmas In Oakland – Advance Base
6) Artificial Snow (Bedroom Take) – Atlas Sound
7) All I Want For Christmas – Yeah Yeah Yeahs
8) Wonderful Christmastime – The Shins
9) Got Something For You – Best Coast + Wavves
10) The Christmas Song – The Raveonettes
11) Christmas Party – The Walkmen
12) Practically Immaculate – Crystal Stilts
13) Christmas In a Chinese Restaurant – Diamond Rugs
14) Little Drummer Boy – Bright Eyes
15) Sleigh Ride – She & Him
16) You’ll Never Find My Christmas – Bishop Allen
17) Jesú Jólasveinn – Gang Related
18) Just Like Christmas – Low

Hér er hægt að hlaða niður lagalista í zip formi

Hér er hægt að hlusta á Jólaþátt Straums frá árinu 2011!