Straumur 22. janúar 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir ný lög með Hinds, TSS, Moon King, Lane 8, Porches, Nightwave, tUnE YaRdS, Kelly Lee Owens og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Heartworms (Flipped) – The Shins
2) New For You – Hinds
3) New York (Kelly Lee Owens remix) – St. Vincent
4) Little by Little – Lane 8
5) Hesitate – Golden Vessel X Emerson Leif
6) Sanctuary – Nightwave
7) There Are a Thousand – Helena Deland
8) Old Times – TSS
9) Honesty – tUnE-YaRdS
10) ABC 123 – tUnE-YaRdS
11) Now the Water – Porches
12) I’ve Stopped Believing
13) Blue Suitcase (Disco Wrist) – The Orielles
14) Severed – The Decemberists
15) Everytime (sin fang slop house cover) – Sin Fang

UNDERWORLD TIL ÍSLANDS

Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík laugardagskvöldið 17. mars í Hörpu. Tónleikarnir eru liður í 25 ára afmæli Sónar hátíðarinnar þar sem hátíðarhöldin hefjast í Reykjavík.

Underworld er ein stærsta hljómsveit heims á sviði danstónlistar og á fáar sínar líkar þegar kemur að sviðsframkomu og sjónarspili á tónleikum. Því fengu Íslendingar að kynnast árið 1994 þegar sveitin kom fram í troðfullri Laugardalshöll á eftirminnilegum Debut tónleikum Bjarkar. Síðan hefur ferill og orðstír Underworld vaxið og var sveitin m.a. fengin til að koma fram á og leikstýra tónlistarþætti opnunarhátíðar Ólympíuleikana í London árið 2012.

Hljómsveitin á að baki fjölmargar verðlaunaplötur og smelli á borð við Born Slippy, Push Upstairs, Dark & Long, 2 Months Off, I Exhale, Jumbo og Cowgirl. Tónleikaplöturnar Everything, Everything (2000) og Live in Tokyo (2015) gera sveitinni góð skil á tónleikum á meðan safnplöturnar 1992-2012: The Anthology (2012) og A Collection 2 (2016) taka saman mörg þeirra vinsælustu lög.

Underworld bætist í hóp þeirra listamanna og hljómsveita sem þegar hefur verið tilkynnt að komi fram á Sónar Reykjavík hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru; Danny Brown (US), TOKiMONSTA (US), Lindström (NO), Nadia Rose (UK), Ben Frost (AU/IS), Lena Willikens (DE), Jlin (US), Denis Sulta (UK), Cassy b2b Yamaho (UK/IS), Kode9 x Köji Morimoto (UK/JP), Bad Gyal (ES), Lorenzo Senni (IT), Lafawndah (FR), Moor Mother (US), Bjarki, Högni, Hildur Guðnadóttir, Vök, Jói Pé x Króli, Joey Christ, Eva808, Blissful, Flóni og Reyjavíkurdætur.

Sónar Reykjavík fer fram dagana 16. og 17. mars á fjórum sviðum í Hörpu. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb.

Í kjölfar hátíðarinnar í Reykjavík fara Sónar hátíðir fram í Hong Kong, Istanbul, Barcelona, Bogotá og Buenos Aires.

Tilkynnt hefur verið um að eftirtaldir listamenn komi fram á Sónar Reykjavík 2018:

– Underworld (UK)
– Danny Brown (US)
– TOKIMONSTA (US)
– Lindström (NO)
– Ben Frost (AU/IS)
– Nadia Rose (UK)
– Bjarki (IS)
– Lena Willikens (DE)
– Jlin (US)
– Denis Sulta (UK)
– Cassy b2b Yamaho (UK/IS)
– Kode9 x Kōji Morimoto AV (UK/JP)
– Högni (IS)
– Bad Gyal (ES)
– Hildur Guðnadóttir (IS)
– Moor Mother (US)
– Lorenzo Senni (IT)
– Lafawndah (FR)
– Reykjavíkurdætur (IS)
– Vök (IS)
– Eva808 (IS)
– JóiPé x Króli (IS)
– Blissful (IS)
– Joey Christ (IS)
– Flóni (IS)
– Jass (ES)
– Volruptus (IS)
– Kline (UK)
– serpentwithfeet (US)
– Yagia (IS)
– Mighty Bear (IS)

Fleiri listamenn munu bætast við á næstu vikum.

Straumur 15. janúar 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Panda Bear, Tune-Yards, N A D I N E, Frankie Cosmos, Calibro 35, Car Seat Headrest og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Heart Attack – tUnE-yArDs
2) Sunset – Panda Bear
3) Shepard Tone – Panda Bear
4) Pews – N A D I N E
5) Can’t Stop My Dreaming (Of You) – Jona Ma & Dreems
6) Maybes (RAC remix) – Giraffage (ft. Japanese Breakfast)
7) Jessie – Frankie Cosmos
8) King’s Dead” (ft. Kendrick Lamar, Future, & James Blake) Jay Rock
9) Digital Rain – Johnny Jewel
10) Super Studio (45 edit) – Calibro 35
11) Nervous Young Inhumans – Car Seat Headrest
12) Your True Name – The Radio Dept
13) Her Majesty II – The Green Child
14) Another Light – Henry Green

Straumur 8. janúar 2018

Í fyrsta Straumi ársins verður farið fyrir nýtt efni frá listamönnum á borð við Hudson Mohawke, MGMT, Moon Duo, Kendrick Lamar, SZA, Superorganism, Hjalta Þorkelssyni, Múrurum og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00 í kvöld!

1) Foxy Boxing – Hudson Mohawke
2) Hand It Over – MGMT
3) Jukebox Baby – Moon Duo
4) All the Stars – Kendirck Lamar & SZA
5) Everybody Wants To Be Famous – Superorganism
6) Himeji – Oscar Oscar
7) Patagonia – Patawawa
8) Sin Triangle – Sidney Gish
9) In Your beat – Django Django
10) A Subaru Legacy Station á 120 km hraða í Skagafirði
11) Nabidill (ft. Bara Heiða) – Hjalti Þorkelsson

BESTU ERLENDU LÖG ÁRSINS 2017

50) Hard To Say Goodbye (Lone remix) – Washed Out

49) Girl Like You – Toro Y Moi

48) Sound – Sylvan Esso

47) D.V.T. – NVDES

46) On Hold (Jamie xx remix) – The xx

45) Modafinil Blues – Matthew Dear

44) Samoa Summer Night Session – LOKATT

43) Tensions – Lindstrøm

42) Nomistakes – Knxwledge

41) I Will Make Room For You (Four Tet remix) – Kaitlyn Aurelia Smith

40) Babylon (ft. Chronixx) – Joey Badass

39) Face to Face – Daphni

38) Are You Leaving – Sassy 009

37) Ascention (ft. Vince Staples) – Gorillaz

36) What U Want Me To Do – Galcher Lustwerk

35) Analysis Paralysis – Jen Cloher

34) 2017 – 38 – Kaytranada

33) Rodent – Burial

32) 7th Sevens – Bonobo

31) No Coffee – Amber Coffman

30) Deadly Valentine – Charlotte Gainsbourg

29) To Say – Jacques Greene

28) Cool Your Heart (ft. DAWN & Gavsborg) (Equilknoxx remix) Dirty Projectors

27) The Combine – John Maus

26) Amergris 9 – Roy Of The Ravers

25) Evolution – Kelly Lee Owens

24) Oh Baby – LCD Soundsystem

23) Traveller (Running Back) – Boris Dlugosch + Cassara

22) Dedicated To Bobby Jameson – Ariel Pink

21) Electric Blue – Arcade Fire

20) Bofou Safou – Amadou and Mariam

19) Freeway Crush (Nutrition remix) – Ruby Haunt

18) Perth – Kink

17) Something for your M.I.N.D. – Superorganism

16) On The Level – Mac DeMarco

15) Mask Off (ft. Kendrick Lamar) – Future

14) To The Moon and Back – Fever Ray

13) BagBak – Vince Staples

12) Hug Of Thunder – Broken Social Scene

11) Isostasy – Com Truise

10) RAINGURL – Yaeji

9) Over Everything – Courtney Barnett & Kurt Vile

8) Fantasy Island – The Shins

7) From A Past Life – Lone

6) Show You the Way (ft. Kenny Loggins & Michael McDonalds) – Thundercat

 

 

5) Humble – Kendrick Lamar

4) InBlue – Lu Pino

3) Baby Luv – Nilüfer Yanya

2) Ariadna – Kedr Livanskiy

1) Glue – Bicep

BESTU ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS 2017

25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys
24) Vopanafjörður – Bárujárn
23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
22) Sætari Sætari – Smjörvi
21) Blastoff – Pink Street Boys
20) 444-DSB – Andartak
19) B.O.B.A – Jóipé X Króli
18) Tail – Balagan
17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur
16) Kontrast – Án
15) Moon Pitcher – Högni
14) Solitaire – Hermigervill
13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ
12) Arabíska Vor – kef LAVÍK
11) Featherlight – GusGus
10) One Take Frímann – Rattofer
9) Upp – GKR
8) Fullir Vasar – Aron Can
7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos
6) Lónólongó – Andi

5) Evil Angel – Singapore Sling

4) Ruins – aYia

3) Sama Tíma – Birnir

2) Airborne – JFDR

1) Hvað með það? – Daði Freyr

 

Lindstrøm á Sónar Reykjavík

Nú rétt í þessu var tilkynnt um að norski geimdiskó-gúrúinn Lindstrøm spili á næstu Sónar hátíð í Reykjavík en hún verður haldin í Hörpu 16-17. mars á næsta ári. Lindstrøm sem heitir fullur nafni Hans-Peter Lindstrøm gaf út plötuna It’s Alright Between Us as It Is fyrr á þessu ári.

BESTU ÍSLENSKU PLÖTUR ÁRSINS 2017

20) Soundcloud Sessions (2013​-​2015) – TSS

19) Swim – Laser Life

18) Digital Waveshaper – Sigurður Eysteinn Gíslason

17) honshu island – mt. fujitive

16) Ég hefði átt að fara í verkfræði – Katrín Helga

15) Deep Space Love Tracer – CATMANIC

14) ’A Mess’ – BALAGAN

13) Ljóstillífun – Án

12) Big Mango Bangers – Moff & Tarkin

11) Blurred EP – Kiasmos

10) Sports – Fufanu

9) Horror – Cyber

8) 888 – Andartak

7) Smells like boys – Pink Street Boys

6) Kill Kill Kill (Songs About Nothing) – Singapore Sling

 

 

5) Joey – Joey Christ

4) Unexplained miseries & the acceptance of sorrow – Sólveig Matthildur

3) Nineteen Eighty Floor – Rattofer

 

2) THIS 5321 – Bjarki

1) Brazil – JFDR

BESTU ERLENDU PLÖTUR ÁRSINS 2017

30) Nathan Fake – Providence

29)  Sylvan Esso – What Now

28) Arcade Fire – Everything Now

27) Prins Thomas – Prins Thomas 5

26) Joey Badass – All Amerikkkan Badass

25) Luke Reed – Won’t Be There

24) Fred Thomas – Changer

23) Daphni – Joli Mai

22) Rostam – Half Light

21) Feist – Pleasure

20) Dirty Projectors – Dirty Projectors

19) Mac DeMarco – This Old Dog

18) Fever Ray – Plunge

17) Kendrick Lamar – DAMN.

16) Kink – Playground

15) Charlotte Gainsbourg – Rest

14) Jen Cloher – Jen Cloher

13) The Shins -Heartworms

12) LCD Soundsystem – American Dream

11) Com Truise – Iteration

10) Lord Echo – Harmonies

9) Vince Staples – Big Fish Theory

8) Kedr Livanskiy – Ariadna

7) John Maus – Screen Memories

6) Courtney Barnett & Kurt Vile – Lotta Sea Lice

5) Thundercat – Drunk

4) Ariel Pink – Dedicated To Bobby Jameson

3) Jacques Greene – Feel Infinite

2) Bicep – Bicep

1) Kelly Lee Owens – Kelly Lee Owens

Kraumslistinn 2017 – Verðlaunaplötur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í tíunda sinn í dag. Líkt og undanfarin ár voru sex plötur sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri plötuútgáfu á árinu verðlaunaðar.

Kraumsverðlaununum og Kraumslistanum, 25 platna úrvalslista verðlaunanna sem þeim fylgja, er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með því að verðlauna og vekja sérstaka athygli á því sem er nýtt og spennandi – og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Verðlaunin eru ekki bundinn neinni ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar.

Kraumsverðlaunin snúast ekki um eina ákveðna verðlaunaplötu heldur að verðlauna þær sex hljómplötur sem hljóta verðlaunin – og jafnframt að beina kastljósinu að Kraumslistanum í heild sinni. Kraumslistinn er 25 platna úrvalslisti verðlaunanna sem birtur er í byrjun desember. Dómnefnd Kraumsverðlaunanna velur síðan og verðlaunar sérstaklega sex hljómplötur af þeim lista er hljóta sjálf Kraumsverðlaunin.

Kraumsverðlaunin 2017 hljóta 

  •  Sólveig Mathildur –  Unexplained miseries
  • Cyber – Horror
  •  Sigrún Jónsdóttir – Smitari
  • GlerAkur – The Mountains Are Beautiful Now
  • JFDR – Brazil
  • Hafdís Bjarnadóttir – Já

DÓMNEFND

Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd sem skipað er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum, á vegum Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (IMX) og á öðrum vettvangi. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.