Straumur 9. janúar 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við The Shins, Jens Lekman, Jeff Parker, JFDR, Foxygen, The Black Madonna og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.

1) Name For You – The Shins
2) The Fear – The Shins
3) What’s That Perfume That You Wear? – Jens Lekman
4) Super Rich Kids – Jeff Parker
5) Airborne – JFDR
6) Little Bubble – Dirty Projectors
7) Twist Your Arm – Ten Fé
8) On Lankershim – Foxygen
9) Trauma – Foxygen
10) Tiny Cities (ft. Beck) (Lindstrøm & Prins Thomas Remix) – Flume
11) He Is The Voice I Hear – The Black Madonna
12) Shiver And Shake – Ryan Adams

Straumur 2. janúar 2017

Í fyrsta þætti af Straumi á þessu ári verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Run The Jewels, The xx, Yucky Duster, DJ Seinfeld og Grouper. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.

1) Legend Has It – Run The Jewels
2) Call Ticketron – Run The Jewels
3) Hey Kids (Bumaye) (featuring Danny Brown) – Run The Jewels
4) Terrified (Zikomo remix) – Childish Gambino
5) Say Something Loving – The xx
6) The Ropes – Yucky Duster
7) U – DJ Seinfeld
8) Always I Come Back To That – DJ Seinfeld
9) Angel – Mozart’s Sister
10) To be without you – Ryan Adams
11) I’m Clean Now – Grouper
12) Headache – Grouper

 

Retro Stefson gefa út Scandinavian Pain

Hljómsveitin Retro Stefson gaf út óvænt á jóladag sína síðustu plötu, EP plötuna Scandinavian Pain. Sveitin hafði áður gefið það upp að hún hyggðist hætta starfsemi í bili og halda sína síðustu tónleika í Gamla Bíói 30. desember. Scandinavian Pain er fjögur lög af slípuðu danspoppi með melankólískum undirtón eins og sjá má á titli plötunnar og laganna.

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.

Tónlist fyrir snjókomu

Ingibjörg Elsa Turchi er ein svalasta og jafnfrumt duglegasta bassynja landsins sem hefur spilað með sveitum eins og Boogie Trouble, Babies, Bob Justman og Bubba Morthens. En nú stígur hún fram sem sólólistamaður í fyrsta skiptið með 17 mínútna dáleiðandi ambíent ferðalagi sem er fullkomið móteitur við jólastressinu. Skellið á ykkur heyrnartólum, horfið á snjóinn falla og finnið rónna koma yfir ykkur.

Bestu íslensku plötur ársins 2016

25. Cyber – Cyber is Crap

24. Indriði – Makril

23. EVA808 – Psycho Sushi

22. Ruxpin – We Became Ravens

21. Kef LAVÍK – Vesæl í kuldanum

20. Stroff – Stroff

19. Wesen – Wall Of Pain

18. asdfhg – Kliður

17. Pascal Pinon – Sundur

16. Sindri 7000 – Tónlist fyrir kafara

15.  Hexagon Eye – Virtual

14. Alvia Islandia- Bubblegum Bitch

13. Mugison – Enjoy

12. Suð – Meira Suð

11. Davíð & Hjalti – RVK Moods EP

10. Amiina – Fantomas

9. TSS – Glimpse Of Everything

8. Snorri Helgason – Vittu Til

7. Jón Þór – Frúin í Hamborg 

6. Páll Ivan frá Eiðum – This Is My Shit

5. Black Lights – Samaris

Á sinni þriðju og bestu plötu tekst Samaris að skila af sér beinskeyttu og hnitmiðuðu verki sem heldur manni frá fyrstu nótu.   

4. Aron Can – Þekkir Stráginn

Hinn 16 ára gamli Aron Can kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf með sinni fyrstu ep plötu í vor. Hægt er að þekkja stráginn á taktföstum bassa og söng-rappi sem er í senn áreynslulaust og sjarmerandi.

3. Kælan Mikla – Kælan Mikla

Ískalt ljóðapönk Kælunar rammað inn í átta laga heildsteypta plötu sem rennur í gegn eins og þytur í laufi.

2. Andi – Andi

Tónlistarmaðurinn Andri Eyjólfsson sem gengur undir listamannsnafninu Andi gaf út samnefnda plötu hjá Lady boy records í sumar. Léttleikandi og stórskemmtilegt rafpopp með sterkum italo-disco áhrifum. Andi tekur arfleið Giorgio Moroder og fær sér sundsprett í henni.

1. GKR – GKR EP

Á sinni fyrstu Ep plötu hefur Gauki Grétusyni eða GKR tekist að fara úr því að verða einn efnilegasti rappari Reykjavíkur í að verða einn sá besti. Á plötunni er vandað til verks og hefur Gaukur fengið aðstoð frá hæfileikaríkum taktsmiðum bæði hér heima og erlendis.

Kraumslistinn 2016 – Verðlaunaplötur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í níunda sinn í dag. Líkt og undanfarin ár voru sex plötur sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri plötuútgáfu á árinu verðlaunaðar.

Kraumsverðlaununum og Kraumslistanum, 25 platna úrvalslista verðlaunanna sem þeim fylgja, er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með því að verðlauna og vekja sérstaka athygli á því sem er nýtt og spennandi – og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Verðlaunin eru ekki bundinn neinni ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar.

Kraumsverðlaunin snúast ekki um eina ákveðna verðlaunaplötu heldur að verðlauna þær sex hljómplötur sem hljóta verðlaunin – og jafnframt að beina kastljósinu að Kraumslistanum í heild sinni. Kraumslistinn er 25 platna úrvalslisti verðlaunanna sem birtur er í byrjun desember. Dómnefnd Kraumsverðlaunanna velur síðan og verðlaunar sérstaklega sex hljómplötur af þeim lista er hljóta sjálf Kraumsverðlaunin.

Kraumsverðlaunin 2016 hljóta 

· Alvia Islandia – Bubblegum Bitch

· Amiina – Fantomas

· GKR – GKR

· Gyða Valtýsdóttir – Epicycle

· Kælan mikla – Kælan mikla

· Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit


DÓMNEFND

Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd sem skipað er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.

Bestu erlendu plötur ársins 2016

30. La Femme – Mystère

29. Japanese Breakfast – Psychopomp

28. Soft Hair – Soft Hair

27. Diana – Familiar Touch

26. Okkervil River – Away

25. Machinedrum – Human Energy

24. Santigold – 99¢

23. Com Truise – Silicon Tare

22. Beyoncé – Lemonade

21. David Bowie – Blackstar

20. Nite Jewel – Liquid Cool

19. Porches – Pool

18. Hinds – Leave Me Alone

17. D∆WN – Redemption

16. Michael Mayer – &

15. Tycho – Epoch

14. Frankie Cosmos – Next Thing

13. Romare – Love Songs: Part Two

12. DIIV – Is The Is Are

11. Metronomy – Summer 08

10. A Tribe Called Quest – We got it from Here… Thank You 4 Your service

9. Hamilton Leithauser + Rostam – I Had a Dream That You Were Mine

8. Kanye West – The Life Of Pablo

7. Angel Olsen – My Woman 

6. Kornél Kovács – The Bells

5. Jessy Lanza – Oh No

Kanadíska tónlistarkonan Jessy Lanza fylgir vel á eftir fyrstu plötu sinni Pull My Hair frá árinu 2013 á Oh No en báðar plöturnar voru tilnefndar til Polaris tónlistarverðlauna. Hápunktur plöturnar er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo

4. Chance The Rapper – Coloring Book

Chicago rapparinn Chance The Rapper blandar saman hip-hop og gospel-tónlist á framúrstefnulegan máta á sínu þriðja mixtape-i. Með fjölda gesta sér við hlið (Kanye West, Young Thug, Francis and the Lights, Justin Bieber, Ty Dolla Sign, Kirk Franklin og Barnakór Chicago) tekst Chance á Coloring Book að gefa út eina litríkustu plötu ársins.

3. Car Seat Headrest – Teens Of Denial

Á Teens Of Denial blandar Will Toledo forsprakki Car Seat Headrest saman áhrifavöldum sínum (sjá: Velvet Underground, The Strokes, Beck og Pavement) og útkoman er óvenju fersk. Ein sterkasta indie-rokk plata síðari ára.

2. Frank Ocean – Blonde

Það eru fáar plötur sem beðið hefur verið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og annarri plötu tónlistarmannsins Frank Ocean. Upphaflega nefnd Boys Don’t Cry með settan útgáfudag í júlí 2015, var plötunni frestað aftur og aftur og kom hún svo út óvænt seint í ágúst. Á Blonde leitar Ocean meira innra með sér en á hinni grípandi Channel Orange frá árinu 2012 og þarfnast hún fleiri hlustana áður en hún hittir í mark. Líkt og hans fyrri plata vermir Blonde sæti númer 2 á lista Straums yfir bestu plötur ársins. 

Frank Ocean – ‘Nikes’ from DoBeDo Productions on Vimeo.

1. Kaytranada – 99.9%

Hinn 24 ára gamli Louis Kevin Celestin frá Montreal sem gengur undir listamannsnafninu Kaytranada gaf út sína fyrstu stóru plötu 99.9% 6. maí á þessu ári. Platan sem er að mati Straums besta plata þessa árs er uppfull af metnaðarfullri danstónlist með áhrifum frá hip-hop, fönki og R&B. Einstaklega grípandi lagasmíðar sem henta bæði á dansgólfinu og heima í stofu.

Óli Dóri 

Árslisti Straums í kvöld á X-inu 977!

Árslistaþáttur Straums, þar sem farið verður yfir 30. bestu erlendu plötur ársins 2016, verður á dagskrá á X-inu 977 frá klukkan 22:00 – 0:00 í kvöld.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá lista yfir plötur ársins í Straumi fyrir árin 2009 – 2015

2015: 

1) TAME IMPALA – CURRENTS

2) RIVAL CONSOLES – HOWL

3) D.K. – LOVE ON DELIVERY Love Delivery

4) KENDRICK LAMAR – TO PIMP A BUTTERFLY

5) KELELA – HALLUCINOGEN

2014:

1. LONE – REALITY TESTING

2. SUN KIL MOON – BENJI

3. TODD TERJE – IT’S ALBUM TIME

4. TY SEGALL – MANIPULATOR

5. TYCHO – AWAKE

2013:

1) FOXYGEN – WE ARE THE 21ST CENTURY AMBASSADORS OF PEACE AND MAGIC

2) SETTLE – DISCLOSURE

3) WAXAHATCHEE – CERULEAN SALT

4) VAMPIRE WEEKEND – MODERN VAMPIRES OF THE CITY

5) KURT VILE – WALKIN ON A PRETTY DAZE

2012:

1) ADVANCE BASE – A SHUT-IN’S PRAYER

2) FRANK OCEAN – CHANNEL ORANGE

3) FIRST AID KIT – THE LION’S ROAR

4) JAPANDROIDS – CELEBRATION ROCK

5) TOTALLY ENORMOUS EXTINCT DINOSAURS – TROUBLE

 

2011.

1) Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo

2) Youth Lagoon – The Year Of Hibernation

3) Cults – Cults

4) Real Estate – Days

5) John Maus – We Must Become the Pitiless Censors of Ourselves

 

 

2010:

1) Deerhunter – Halcyon Digest

2) Surfer Blood – Astrocoast

3) Vampire Weekend – Contra

4) Best Coast – Crazy For You

5 ) No Age – Everything In Between

 

 

2009:

1) Japandroids – Post Nothing

2) The xx – xx

3) Crystal Stilts – Alight Of Night

4) Yeah Yeah Yeahs – It’s Blitz!

5) Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix