Tónleikahelgin 19.–21. janúar

 

Fimmtudagur 19. janúar

 

asdfhg spila á Hlemmi Square klukkan 21:00. Aðgangur ókeypis.

 

Í Mengi verða Tónleikar með Kvæðamannafélaginu Iðunni og Tríóinu B’ CHU sem skipað er Erik DeLuca, Birni Jónssyni og Þorsteini Gunnari Friðrikssyni og franska listamanninum Anthony Plasse. Tónleikarnir hefjast 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Tappi Tíkarrass spilar á Húrra. Hefst 20:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Rhytmatik spila á Dillon. Byrja að spila 21:00 og ókeypis inn.

 

Nick Jameson og Jackson Howard spila á Gauknum. Leikar hefjast 21:00 og það er ókeypis inn.

 

Föstudagur 20. Janúar

 

Gyðu Valtýsdóttur sem flytur eigin lög og texta, studd gítar, selló og söngrödd í Mengi. Hefst 21:00 og kostar 2000 krónur inn.

 

Hljómsveitin Forks & Knives spilar á Dillon. Byrjar 22:00 og aðgangseyrir enginn.

 

Laugardagur 21. Janúar

 

Sönghópurinn Trio Mediaeval ásamt Arve Henriksen, Hilmari Jenssyni og Skúla Sverrissyni kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir byrja 19:00 og aðgangseyrir er 3000 krónur.

 

Rokksveitin Akan spilar á Dillon. Byrjar 22:00 og ókeypis inn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *