Retro Stefson gefa út Scandinavian Pain

Hljómsveitin Retro Stefson gaf út óvænt á jóladag sína síðustu plötu, EP plötuna Scandinavian Pain. Sveitin hafði áður gefið það upp að hún hyggðist hætta starfsemi í bili og halda sína síðustu tónleika í Gamla Bíói 30. desember. Scandinavian Pain er fjögur lög af slípuðu danspoppi með melankólískum undirtón eins og sjá má á titli plötunnar og laganna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *