Ty Segall og Thee Oh Sees og fleiri á ATP

Thee Oh Sees, TY SEGALL and THE MUGGERS, Les Savy Fav og Tortoise eru meðal þeirra sem bættust við ATP dagskránna næsta sumar.

Lesa meira

All Tomorrow’s Parties: Föstu- og laugardagskvöld

Föstudags- og laugardagskvöldin á ATP hátíðinni buðu upp á ofgnótt góðra tónlistaratriða en það sem stóð upp úr var tilraunarapptríóið clipping.

Lesa meira

Fimmtudagskvöldið á All Tomorrow’s Parties

Straumur mætti galvaskur á fyrsta kvöld ATP og var dolfallinn yfir Iggy Pop, Run The Jewels og fleiri frábærum atriðum.

Lesa meira

Topp 10 erlend atriði á ATP

Tónlistarhátíðin All Tomorrow’s Parties hefst á morgun og í tilefni af því setti Straumur saman lista með þeim tíu erlendu atriðum sem við mælum sérstaklega með.

Lesa meira

Síðustu listamennirnir tilkynntir á ATP

Tónlistarhátíðin fer fram 2. - 4. júlí.

Lesa meira

Public Enemy og Swans á ATP

Hip Hop goðin í Public Enemy og hljómsveitin Swans eru væntanleg til Íslands í sumar á All Tomorrow's Parties hátíðina.

Lesa meira

Iggy Pop á All Tomorrow’s Parties

Iggiy Pop verður meðal þeirra sem koma fram á All Tomorrow's Parties hátíðinni í sumar.

Lesa meira

Godspeed You! og Run The Jewels á ATP

Í dag var tilkynnt um hljómsveitir sem munu spila á All Tomorrow's Parties í júlí á næsta ári.

Lesa meira

Belle and Sebastian aðalnúmerið á ATP 2015

Hátíðin fer fram 2. til 4. júlí á næsta ári.

Lesa meira

All Tomorrow’s Parties – Hátíð í Herstöð

All Tomorrow's Parties var haldin í annað skipti á dögunum og fréttaritari Straums skrásetti stemmninguna.

Lesa meira
©Straum.is 2012