Fimmtudagskvöldið á All Tomorrow’s Parties

Straumur mætti galvaskur á fyrsta kvöld ATP og var dolfallinn yfir Iggy Pop, Run The Jewels og fleiri frábærum atriðum.

Lesa meira

Topp 10 erlend atriði á ATP

Tónlistarhátíðin All Tomorrow’s Parties hefst á morgun og í tilefni af því setti Straumur saman lista með þeim tíu erlendu atriðum sem við mælum sérstaklega með.

Lesa meira

Straumur 29. júní 2015 – ATP sérþáttur

Straumur kvöldsins er helgaður ATP hátíðinni sem fram fer í Ásbrú um næstu helgi.

Lesa meira

Lag og myndband frá Belle and Sebastian

Belle and Sebastian gerðu heyrinkunnugt nýtt lag og myndband í dag.

Lesa meira

Nýtt lag frá Belle and Sebastian

Skoska indíbandið Belle and Sebastian gaf út lagið Partyline í dag sem er það fyrsta til að heyrast frá sveitinni síðan 2010.

Lesa meira

Belle and Sebastian aðalnúmerið á ATP 2015

Hátíðin fer fram 2. til 4. júlí á næsta ári.

Lesa meira
©Straum.is 2012