Kraumslistinn 2012 – Verðlaunaplötur

Kraumslistinn 2012, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, var kynntur í gær. Árni Matthíasson, formaður dómnefndar, tilkynnti niðurstöðu um val verðlaunaplatna sem líkt og síðustu tvö ár eru sex talsins. Afhending verðlaunanna fór fram í húsnæði Kraums tónlistarsjóðs að Vonarstræti 4b að viðstöddum hópi gesta.

Tuttugu og einn tók þátt Í dómnefnd Kraumslistans 2012 en þar sátu:

Alexandra Kjeld, Andrea Jónsdóttir, Anna Andersen, Arnar Eggert Thoroddsen, Arndís Björk Ásgeirsdóttir, Árni Matthíasson, Ása Dýradóttir, Benedikt Reynisson, , Egill Harðarson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Guðni Tómasson, Haukur S. Magnússon, Helena Þrastardóttir, Helga Vala Helgadóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Höskuldur Daði Magnússon, Kamilla Ingibergsdóttir, Ólafur Halldór Ólafsson, Ólafur Páll Gunnarsson, Sólrún Sumarliðadóttir, og Trausti Júlíusson.

 

Kraumslistinn 2012 – Verðlaunaplötur

 

  • Ásgeir Trausti – Dýrð í dauðaþögn

 

  • Hjaltalín – Enter 4

 

  • Moses Hightower – Önnur Mósebók

 

  • Ojba Rasta – Ojba Rasta

 

  • Pétur Ben – God’s Lonely Man

 

  • Retro Stefson – Retro Stefson

Nýtt frá Sin Fang

Íslenska hljómsveitin Sin Fang með Sindra Má Sigfússyni fremstan í flokki sendi um helgina frá sér fyrsta lagið af plötunni Flowers sem kemur út 1. febrúar á næsta ári. Lagið heitir Young Boys og er eitt það besta sem sveitin hefur sent frá sér. Platan sem er þriðja plata Sin Fang var tekin upp af Alex Somers  sem áður hefur unnið með Sigur Rós og Jónsa og sá síðast um upptökustjórn á plötunni  Twosomeness með Pascal Pinion. Hægt er að hlaða laginu niður hér fyrir neðan.

Seinni árslistaþáttur Straums í kvöld

Seinni árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir plöturnar sem setja í 15. til 1. sæti í ár. Listinn birtist svo hér í heild sinni strax og þættinum líkur. Hér fyrir neðan má sjá fyrri hluta listans sem farið var yfir í síðustu viku.

 

16) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Mature Themes

17) Jack White – Blunderbuss

18) Django Django – Django Django

19) Phédre – Phédre

20) Chromatics – Kill For Love

21) Lotus Plaza – Spooky Action at a Distance

22) Beach House – Bloom

23) Wild Nothing – Nocturne

24) The Magnetic Fields – Love at the Bottom of the Sea

25) Matthew Dear – Beams

26) Cloud Nothings – Attack on Memory

27) DIIV – Oshin

28) Purity Ring – Shrines

29) A.C. Newman – Shut Down The Streets

30) The Shins – Port Of Morrow

 

 

Kraumslistinn – Úrvalslisti 2012

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt 20 plötur á Úrvalslista Kraums en í næstu viku kemur í ljós hvaða 5 – 6 plötur af þessum tuttugu munu skipa Kraumslistann 2012. Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sérstöku tilliti til þeirra sem yngri eru. Viðurkenna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika.

Framkvæmd Kraumslistans 2012 er með þeim hætti að níu manna dómnefnd útnefnir 20 plötur á Úrvalslista Kraums en við honum tekur svo 20 manna dómnefnd og velur bestu plöturnar þannig að eftir standa 5 til 6 verðlaunaplötur.

Dómnefnd Kraumsverðlaunanna er skipuð fólki sem hefur mikla reynslu af því að hlusta á og fjalla um íslenska tónlist á ýmsum sviðum. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson.

Í Öldungaráði sem vann að forvalinu áttu sæti ásamt  Árna Matthíassyni: Ása Dýradóttir, Benedikt Reynisson, Guðni Tómasson, Egill Harðarson, Helena Þrastardóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Ólafur Halldór Ólafsson og Trausti Júlíusson.

Úrvalslisti Kraums 2012 – listinn er birtur í stafrófsröð:

 

  • ·         adhd – adhd4
  • ·         Ásgeir Trausti – Dýrð í dauðaþögn
  • ·         Borko – Born To Be Free
  • ·         Davíð Þór Jónsson – Improvised Piano Works 1
  • ·         Duo Harpverk – Greenhouse Sessions
  • ·         Futuregrapher – LP
  • ·         Ghostigital – Division of Culture & Tourism
  • ·         Hilmar Örn Hilmarsson & Steindór Andersen – Stafnbúi
  • ·         Hjaltalín – Enter 4
  • ·         Moses Hightower – Önnur Mósebók
  • ·         Muck – Slaves
  • ·         Nóra – Himinbrim
  • ·         Ojba Rasta – Ojba Rasta
  • ·         Pascal Pinon – Twosomeness
  • ·         Pétur Ben – God’s Lonely Man
  • ·         Retro Stefson – Retro Stefson
  • ·         Sin Fang – Half Dreams EP
  • ·         The Heavy Experience – Slowscope
  • ·         Tilbury – Exorcise
  • ·         Þórir Georg – I Will Die and You Will Die and it Will be Alright

Árslisti Straums: 30. – 16. sæti

1. hluti

      1. 231 1

2. hluti 

      2. 231 2

3. hluti 

      3. 231 3

16) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Mature Themes

17) Jack White – Blunderbuss

18) Django Django – Django Django

19) Phédre – Phédre

20) Chromatics – Kill For Love

21) Lotus Plaza – Spooky Action at a Distance

22) Beach House – Bloom

23) Wild Nothing – Nocturne

24) The Magnetic Fields – Love at the Bottom of the Sea

25) Matthew Dear – Beams

26) Cloud Nothings – Attack on Memory

27) DIIV – Oshin

28) Purity Ring – Shrines

29) A.C. Newman – Shut Down The Streets

30) The Shins – Port Of Morrow

Árslisti Straums hefst í kvöld

Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir  30. til 16. sæti í kvöld og  næstu viku verður svo farið yfir 15. til 1. sæti. Hér fyrir neðan er hægt að sjá lista yfir plötur ársins í Straumi fyrir árin 2011, 2010 og 2009.

 

 

2011.

1) Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo

2) Youth Lagoon – The Year Of Hibernation

3) Cults – Cults

4) Real Estate – Days

5) John Maus – We Must Become the Pitiless Censors of Ourselves

6) Times New Viking – Dancer Equired

7) Stephen Malkmus and the Jicks – Mirror Traffic

8) M83 – Hurry Up, We’re Dreaming

9) Fleet Foxes – Helplessness Blues

10) Girls – Father, Son, Holy Ghost

11) Wise Blood – These Wings

12) Ducktails – Ducktails III: Arcade Dynamics

13) I Break Horses – Hearts

14) SBTRKT –  SBTRKT

15) The Strokes – Angles

16) Beirut – The Rip Tide

17) Seapony  –  Go With Me

18) Neon Indian – Era Extrana

19) Atlas Sound – Parallax

20) Ford & Lopatin – Channel Pressure

21) Smith Westerns – Dye It Blonde

22) The War On Drugs – Slave Ambient

23) Eleanor Friedberger – Last Summer

24) Crystal Stilts – In Love With the Oblivion

25) Iceage – New Brigade

26) Tyler The Creator – Goblin

27) Panda Bear – Tomboy

28) Vivian Girls  – Share The Joy

29) St. Vincent – Strange Mercy

30) tUnE-yArDs – w h o k i l l

 

 

2010:

1) Deerhunter – Halcyon Digest

2) Surfer Blood – Astrocoast

3) Vampire Weekend – Contra

4) Best Coast – Crazy For You

5 ) No Age – Everything In Between

6) guards – guards ep

7) LCD Soundsystem – This Is Happening

8) Caribou – Swim

9) Arcade Fire – The Suburbs

10) Wild Nothing – Gemini

11) Wavves – King Of The Beach

12) Crystal Castles – Crystal Castles II

13) Sleigh Bells – Treats

14) Tokyo Police Club – Champ

15) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Before Today

16) Beach House – Teen Dream

17) Broken Bells – Broken Bells

18) Titus Andronicus – The Monitor

19) The Walkmen – Lisbon

20) Los Campesinos! – Romance Is Boring

21) Love Is All – Two Thousand And Ten Injuries

22) The Soft Pack – The Soft Pack

23) The Morning Benders – Big Echo

24) MGMT – Congratulation

25) Magic Kids – Memphis

 

 

 

2009:

1) Japandroids – Post Nothing

2) The xx – xx

3) Crystal Stilts – Alight Of Night

4) Yeah Yeah Yeahs – It’s Blitz!

5) Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix

6) Girls – Album

7) Animal Collective – Merriweather Post Pavilion

8) The Pains Of Being Pure At Heart –  The Pains Of Being Pure At Heart

9) M. Ward – Hold Time

10) Julian Casablancas – Phrazes For The Young

11) Jay Reatard – Watch Me Fall

12) Atlas Sound – Logos

13) Passion Pit – Manners

14) Neon Indian – Psychic Chasms

15) The Raveonettes – In and out of control

16) Grizzly Bear – Veckatimest

17)  The Horrors – Primary Colours

18) The Drums

19) Miike Snow – Miike Snow

20) Matt & Kim – Grand

21) Junior Boys – Begone Dull Care

22) JJ – N°2

23) A Place To Bury Strangers – Exploding Head

24) Tegan & Sara – Sainthood

25) Handsome Furs – Face Control

 

Nótnabók Beck spiluð

Tónlistarmaðurinn Beck gaf nýlega út plötuna Song Reader: Twenty New Songs By Beck sem aðeins er hægt að nálgast  sem nótnabók. Tónlistartímaritið Uncut fékk tónlistarmanninn John Lewis til þess að spila alla plötuna á píanó. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á Lewis leika lögin Saint Dude og Sorry. Hér er hægt að hlusta á Lewis leika öll lögin af plötunni.

Öll í kór með FM Belfast

Hljómsveitin FM Belfast frumflutti fyrr í dag nýtt lag í tilefni af degi rauða nefsins hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Fjórtán manns syngja með hljómsveitinni í laginu sem nefnist Öll í kór. Þau sem syngja eru: Ásgeir Trausti, Diddú, Helga Möller, Hugleikur Dagsson, Jóhann Helgason, Lay Low, Ólöf Arnalds, Sigríður Thorlacius,Snorri Helgason, Sóley, Steindi Jr,  Steini í Hjálmum, Prinspóló og Valdimar. Örvar Þóreyjarson Smárason samdi textann við lagið. Myndband við lagið verður frumsýnt á degi rauða nefsins 7. desember.