Nýtt frá Wavves

Tónlistarmaðurinn Nathan Williams sem gefur út undir nafninu Wavves sendi frá sér nýtt lag á dögunum. Lagið sem heitir Sail to the Sun verður á væntanlegri Wavves plötu sem kemur út í vor. Síðasta plata Wavves King of the beach kom út árið 2010.

Hér er fyrir neðan er myndbandið við lagið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *