JólaStraumur 4. desember 2023

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Kurt Vile, Mac DeMarco, Per: Segulsvið, ljós og myrkur, Dragon Inn 3, Silvu og Steina, boygenius, Ladytron og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

1) It’s Beginning To Look A Lot Like Christmas – Mac DeMarco 

2) Must Be Santa – Kurt Vile 

3) All Over By Xmas – Ladytron 

4) Um Jólin Saman Við Tvö – Ljós og Myrkur

5) Skál – Per: Segulsvið 

6) Raka Þarfnast – Per: Segulsvið 

7) Christmas In Hell – Crocodiles 

8) Christmas, Why You Gotta Do Me Like This – Eels 

9) Gul, Rauð, Græn, Blá – Bland Í Poka 

10) The Parting Glass – boygenius, Ye Vagabonds

11) It’s Christmas – Dragon Inn 3

12) Snowflake Music – Dragon Inn 3

13) Firework In The Falling Snow – The New Pornographers 

14) Christmas Time Is Here – Silva og Steini 

15) Winter Wonderland – Laufey 

16) Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & DJ Flugvél og Geimskip 

Straumur 27. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Ex.girls í heimsókn og segir okkur frá fyrstu plötu sveitarinnar Verk sem kom út á dögunum. Auk þess verða spiluð ný lög frá George Riley, Kanye West, Thoracius Appotite og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Innri – Ytri – Ex.girls

2) Elixir – George Riley 

3) Skin – George Riley 

4) 90 Oktan – Ex.girls

5) Vont er það venst – Ex.girls

6) Manneskja – Ex.girls

7) Amma – Psyche

8) Oral – Björk & Rosalia

9) Vultures (ft. Bump J) – Kanye West, Ty Dolla Sign

10) This Wheel’s On Fire – Thoracius Appoitite

11) Klambratún – Eðvarð Egilsson, Páll Ragnar Pálsson

Straumur 20. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Kurt Vile, Yaeji, Inspector Spacetime, Emily Yacina, Torfa, Deep.serene og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Inspector Spacetime Saves The Human Race (ft. Joey Christ) – Inspector Spacetime

2) Smástund – Inspector Spacetime

3) easy breezy – Yaeji

4) Like a wounded bird trying to fly – Kurt Vile

5) Tom Petty’s gone (but tell him i asked for him) – Kurt Vile

6) Ofurhægt – Torfi 

7) Nothing Lasts – Emily Yacina 

8) Nap – Sipper 

9) Sometimes – Mannequin Pussy 

10) Ég Var Svona Feitt Að Spá Í Að Henda Í Afsökunarbeiðni Á Hópinn, Alveg Svona Alvöru Afsökunarbeiðni Á Allan Hópinn – Sucks to be you Nigel 

11) guide/you/me – deep.serene

12) Car Colors – Old Death 

Straumur 6. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá GusGus og Elínu Hall, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KUSK, Óvita, Kvikindi, MGMT, Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) The Terras – GusGus

2) Breaking Down (ft. Earth & Högni) – GusGus

3) Mother Nature

4) he i m – Elín Hall 

5) Málarinn – Elín Hall 

6) Völundarhúsið – Elín Hall 

7) Andandi – Óviti 

8) Loka Augunum  (ft. Óviti) – KUSK

9) Ríða Mér – Kvikindi 

10) Dump Truck – Nikki Nair

11) Grip – Baby Tate 

12) Something About U – Dugong Jr

13) Brave – Ynonah 

14) Spectrum – R.M.F.C. 

15) Flexorcist – The Voidz

16) Runner – Mind Shrine 

Straumur 30. október 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Fold, Poolside, dirb og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Billa – Fold
  2. Where Is The Thunder (feat. On the Molecule) – Poolside
  3. Chocolate – Sunna Margrét
  4. Hvað heitir allt þetta fólk – Teitur Magnusson
  5. Cranked – Katie von Schleicher
  6. I Was There (ft Steve Mason) – Liz Lawrence
  7. Undo Undo – Catherine Moan
  8. People (Shifting Sands Remix) – Khuangbin
  9. Sinnerman – Aguava
  10. yureioskdcvnbvexsodifdnsdkcmv – stirnir
  11. Vitinn – Ólafur Bjarki
  12. Frisco Blues – Lewis OfMan
  13. Dancer (feat. LCD Soundsystem) – IDLES
  14. Three Cheers – The Umbrellas
  15. Rene Goodnight – Advance Base

Straumur 23. október 2023

Floating Points, Kurt Vile, Olof Dreijer, neonme, Pale Moon, Huxion og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. Birth4000 – Floating Points
  2. Public Demand – Cabu
  3. Camelia – Olof Dreijer
  4. Le feu – Bibi Club
  5. V – neonme
  6. Another good year for the roses – Kurt Vile
  7. I Don’t Know You – Mannequin Pussy
  8. Pale Moon – Spaghetti
  9. Jelena Ciric – Inside Weather
  10. A Night To Remember – beabadoobee x Laufey
  11. Huxion – Undir Flæðiskeri
  12. Tantor – Danny Brown
  13. Fire Of Mercy (yune pinku remix) – Hot Chip
  14. Sleeper – BADBADNOTGOOD, Charlotte Day Wilson
  15. Mirror – M83

Straumur 16. október 2023

Duskus, George Riley & Hudson Mohawke, Yumi Zouma, Dina Ögon, Jamilia Woods, Sveinn Guðmundsson og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. i can see – Duskus
  2. Se x – George Riley & Hudson Mohawke
  3. What It’s Worth – VOICE ACTOR
  4. Glitter – Dina Ögon
  5. KPR – Yumi Zouma
  6. be okay – Yumi Zouma
  7. My Simple Jeep (feat. Mac DeMarco) – Eyedress
  8. Theia – King Gizzard & The Lizard Wizard
  9. Pure Power – Cherry Cheeks
  10. Deadbeat Gospel – Barry Can’t Swim x somedeadbeat
  11. Feelings – George Reid feat. AlunaGeorge
  12. Practice (feat. SABA) – Jamila Woods
  13. Untitled – Björk, Rosalia
  14. Krissi – Sveinn Guðmundsson

Straumur 9. október 2023

Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og segir frá þriðju plötu sveitarinnar Ást & Praktík sem kom út á dögunum. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Supersport!, Sufjan Stevens, Gusgus, Saya Gray og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00

  1. Gleðitíðindi – Hipsumhaps
  2. Simply Paradise – Mac Demarco, Ryan Paris
  3. Annie Pick a Flower my house – Saya Gray –
  4. When We Sing – GusGus
  5. Mosquito – PinkPantheress
  6. Give It To Me – Miguel
  7. Á Ég að hafa áhyggjur – Hipsumhaps
  8. Hugmyndin um þig – Hipsumhaps
  9. Ást og praktík – Hipsumhaps
  10. Dapurlegt lag (allt sem hefur gerst) – Supersport!
  11. Goodbye Evergreen – Sufjan Stevens
  12. A Running Start – Sufjan Stevens

Straumur 2. október 2023

Tónlistarmaðurinn JónFrí kíkir í heimsókn og frumflytur efni af sinni fyrstu plötu sem er væntanleg á næsta ári. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Allure, Vegyn, Mall Grab, Joey Christ, Tatjana og Young Nazareth, dirb, Roper Williams, Flesh Machine, Laura Secord og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00

  1. Gufunes – Joey Christ, Tatjana, Young Nazareth
  2. Hvað heitir allt þetta fólk (ft. Markús) – dirb
  3. How Music Makes You Feel Better – Sofia Kourtesis
  4. Aprilmáni – JónFrí
  5. Skipaskagi – Jón Frí
  6. Destiny – Allure
  7. Makeshift Tourniquet – Vegyn
  8. End Credits – Mall Grab x Real Lies
  9. Palace – Roper Williams × AKAI SOLO, YL, Fatboi Sharif & Pootie
  10. JOY (Back On 74) – Jungle × Joy Anonymous
  11. Problems – Flesh Machine
  12. The Nation’s Greatest – Laura Secord
  13. Sugarfire – Golden Apples
  14. Memories of Music – Oneohtrix Point Never

Straumur 25. september 2023

 Yeule, Timber Timbre, Octo Octa, Loraine James, Benni Hemm Hemm, Lúpína og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. Softscars – Yeule
  2. Sugar Land – Timber Timbre
  3. Take the Blame – Hannah Cameron
  4. We Could Be Falling In Love – Poolside
  5. Got Me Started – Troye Sivan
  6. Late Night Love – Octo Octa
  7. Gentle Confrontation – Loraine James
  8. Kostas – Benni Hemmi Hemm
  9. Marmaraflís – Benni Hemm Hemm
  10. Yfir Skýin – Lúpína
  11. My Little Tony – Bar Italia
  12. Gem & – Animal Collective
  13. Fyrirmyndarborgari – Julian Civilian
  14. Húsið mitt (í sjálfu sér) – Supersport!
  15. Lifetime – Faye Webster