Í Straumi í kvöld frumflytjum við tvö ný lög með tónlistarmanninum JónFrí auk þess sem spiluð verða lög frá Hipsumhaps, Jessy Lanza, Ultraflex, Nia Archives, Aphex Twin, Sufjan Stevens og mögum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Blur, Slow Pulp, Tiga & Hudson Mohawke & Channel Tres, Jessy Lanza, Big Thief, Mitski og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
The Ballad – Blur
Barbaric – Blur
Slugs – Slow Pulp
Gem Of The Ocean (feat JFDR) (Rony Rex Remix) – AVES
Feel The Rush – Tiga & Hudson Mohawke & Channel Tres
Freedom 2 – Kwengface, Joy Orbison & Overmono
Carbon Dioxide (God Colony Remix) – Fever Ray
Limbo – Jessy Lanza
Los Angeles (feat. James Chapman) – Lol Tolhurst, Budgie & Jacknife Lee
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu Mukka “Study Me Nr. 3” auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Juan Wauters, Jessy Lanza, Yeule, Janelle Monáe, 1s2b, bar Italia og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Heather – Mukka
Autumn – Mukka
Sail Free – Mukka
Devils Cut (Junior Sanchez Remix) – Fcukers
Midnight Ontario – Jessy Lanza
SULKY BABE – yeule
Lipstick Lover – Janelle Monáe
Parfameur – 1s2b
changer – bar italia
Modus Operandi (ft. Frankie Cosmos) – Juan Wauters
Nube Negra (ft. Y La Bamba) – Juan Waters
Wild n Sweet (feat. Empress Of) – Jam City
Old Man – Albert Hammond Jr
Infinity Repeating (feat. Julian Casablancas The Voidz) – Daft Punk
Tvöföld smáskífa Yaeji, Inspector Spacetime, Eris Drew, Jessy Lanza, Thool, Countess Malaise og margt annað í Straumi með Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 22:00 í kvöld!
Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Supersport sem gáfu á dögunum út sína fyrstu ep plötu í heimsókn. Einnig verður farið yfir nýja tónlist frá Jessy Lanza, Holdgervlum, ROKKY, Brynju X Oehl, Taylor Swift og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli ellefu og tólf í kvöld á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Discovery Zone, Galcher Lustwerk og Kacy Hill auk þess sem flutt verða lög frá xander, Jessy Lanza, James Blake, Haugum, SOKO og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
1) Remote Control – Discovery Zone
2) Blissful Morning Dream Interpretation Melody – Discovery Zone
3) Come True – Discovery Zone
4) Settle (ft. XXYYXX) – xander
5) Anyone Around – Jessy Lanza
6) Much Higher – Kacy Hill
7) Are You Even Real – James Blake
8) Proof – Galcher Lustwerk
9) Another Story (Another version) – Galcher Lustwerk
10) Down at the So and So on Somewhere – The Fiery Furnaces
Í Straumi í kvöld koma við sögu Channel Tres, Jessy Lanza, GKR, Lone, SiR, Ariel Pink, Sig Nu Girls og margir fleiri listamenn. Straumur með Óla Dóra á dagskrá X-ins 977 klukkan 23:00.
1) Black Moses (ft. JPEGMAFIA) – Channel Tres
2) Like Mariah (Jessy Lanza Remix) – Homeshake
3) Enn að læra – GKR
4) Hair Down (ft. Kendrick Lamar) – SiR
5) How Can You Tell – Lone
6) Un-know – Sig Nu Gris
7) Summer Girl – HAIM
8) Stray Here With You – Ariel Pink
9) Truth Or Dare – Heaven
10) Perfect Place (Roza Terenzi’s Smoke Machine Mix) – Sui Zhen