Mark Sultan á Gauknum í kvöld

Kanadíski tónlistarmaðurinn Mark Sultan sem gengur undir listamannsnafninu BBQ   kemur fram á Gauknum í kvöld ásamt Pink Street Boys og Spünk. Sultan hefur gert garðinn frægan með The King Khan & BBQ Show, Almighty Defenders, Spaceshits og fleirum.

Sultans spilar ekta rokk og ról sem hann blandar saman með sálartónlist.  Hann hóf feril sinn 1995 með pönkhljómsveitinni Spaceshits og hefur gefið út 6 sólóplötur undir nöfnunum Mark Sultan og BBQ. Nýjasta platan hans heitir BBQ og kom út í janúar.

Tónleikarnir hefjast kl 22:00 og kostar 1000 krónur inn

Straumur 13. mars 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Jacques Greene, Frank Ocean, Real Estate, The Shins og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Fall – Jacques Greene
2) Feel Infinite – Jacques Greene
3) Chanel – Frank Ocean
4) Fullir vasar – Aron Can
5) Home – Joe Goddard
6) Heartworms – The Shins
7) Fantasy Island – The Shins
8) ’79: Rock’n’Roll Will Ruin Your Life – The Magnetic Fields
9) ’69: Judy Garland – The Magnetic Fields
10) Stained Glass – Real Estate
11) Dr. Feelgood Falls Off the Ocean – Guided By Voices
12) Hurricane – D∆WN
13) Champagne Supernova (Oasis Cover) – Yumi Zouma
14) Third of May / Ōdaigahara – Fleet Foxes

Nýtt frá Aron Can

Reykvíski rapparinn Aron Can gaf fyrr í dag út myndband við glænýtt lag sem nefnist Fullir Vasar. Lagið sem er frábær tónsmíð fylgir á eftir plötunni Þekkir Stráginn sem gerði allt vitlaust í fyrra og var í fjórða sæti á lista Straums yfir bestu plötur ársins. Lagið var framleitt af þeim Aroni Rafni og Jóni Bjarna Þórðarsyni. Ágúst Elí Ásgeirsson leikstýrði myndbandinu og sá um upptökur á því ásamt þeim Andra Sigurði Haraldssyni og Pétri Andra Guðberssyni. En það var framleitt í samvinnu við Sticky Plötuútgáfu Priksins.

Aldrei fór ég suður 2017 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 14. og 15. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 14 atriði sem koma fram í ár.

Hér er hægt að horfa á skemmtilegt myndband þar sem dagskráin er kynnt. Einnig er hægt að skrolla hér neðst niður og sjá listann strax.

 

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar

Kött Grá Pje

Soffía Björg

Ham

Valdimar

Rythmatik

KK band

Hildur

Vök

Emmsjé Gauti

Karó

Börn

Mugison

Sigurvegar Músíktilrauna

Straumur 6. mars 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Jacques Greene, Sylvan Esso, Diet Cig, Day Wave, Nathan Fake og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) To Say – Jacques Greene
2) Kick Jump Twist (Machinedrum remix) – Sylvan Esso
3) Untitled – Day Wave
4) Barf Day – Diet Cig
5) Painting A Hole – The Shins
6) Daisy – Wavves
7) Evil Angel – Singapore Sling
8) HoursDaysMonthsSeasons – Nathan Fake
9) Aba – Lane 8 & Kidnap Kid
10) Ordinary Day – The Districts
11) Wild Indifference – Joan Shelley
12) Bones (ft. Jófríður Ákadóttir) – Low Roar

Straumur 27. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Thundercat, Dirty Projectors, Arca, Yaeji og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Tokyo – Thundercat
2) Walk On By (ft. Kendrick Lamar) – Thundercat
3) Death Spiral – Dirty Projectors
4) Ascent Through Clouds – Dirty Projectors
5) Jungelknugen (Four Tet Remix) – Todd Terje
6) Renato Dail’Ara (2008) – Los Campesinos!
7) Greed – Sofi Tukker
8) Noonside – Yaeji
9) Love Will Leave You Cold – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
10) Babybee – Jay Som
11) Anoche – Arca

Straumur 20. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Hermigervill, aYia, Thundercat, Clark, Visible Cloaks, Animal Collective, Flume, Talaboman, Sun Kill Moon og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Solitaire – Hermigervill
2) RUINS – aYia
3) Friend Zone – Thundercat
4) Araya – Fatima Yamaha
5) Speed Racer – Her’s
6) Wintergreen – Visible Cloaks
7) Peak Magnetic – Clark
8) Kinda Bonkers – Animal Collective
9) Goalkeeper – Animal Collective
10) Enough (ft. Pusha T) – Flume
11) Depth Charge – Flume
12) Mildenhall – The Shins
13) Safe Changes – Talaboman
14) Lone Star – Sun Kil Moon

Straumur 13. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld kennir margra grasa. Í fyrri hluta þáttarins verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð TQD, Hercules & Love Affair, Superorganism, Dirty Projectors og fleirum. Seinni hluti þáttarins verður svo tileinkaður Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um næstu helgi. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977 í kvöld. 

1) Controller (ft. Faris Badwan) – Herclules & Love Affair
2) Something For you M.I.N.D. – Superorganism
3) Cool Your Heart (feat. D∆WN) – Dirty Projectors
4) Vibsing Ting – TQD
5) Freeway Crush (Nutrition remix) – Ruby Haunt
6) What Time Is It In Portland? – Bonny Doon
7) Infinity Guitars – Sleigh Bells
8) Naive To The Bone – Marie Davidson
9) Skwod – Nadia Rose
10) Whippin Excursion – Giggs
11) Finder (Hope) – Ninetoes Vs Fatboy Slim
12) Milk – Moderate
13) Filthy Beliiever – BEA1991
14) The Weight Of Gold – Forest Swords

Tónleikar helgarinnar 10. – 11. febrúar 2017

Föstudagur 10. febrúar
Rapparinn GKR fagnar útgáfu GKR EP sem kom út í nóvember  með útgáfutónleikum í Gamla bíó. Platan verður leikin í heild sinni á tónleikunum
Dj kvöldsins: B-RUFF Upphitunaratriði: GERVISYKUR HRNNR & SMJÖRVI og ALEXANDER JARL. Miðasala hafin á GKR.is og Enter.is. Húsið opnar klukkan 20:00 og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00. 18 ára aldurstakmark og kostar 2900 kr inn.

 

Hljómsveitin Fufanu heldur útgáfuhóf í kjallaranum á Palóma vegna útgáfu breiðskífunar Sports. Hljómsveitin tekur vel valda slagara og mun svo dj-a eftir á. Raftónlistarmaðurinn Andi sér um upphitun. Fjörið hefst klukkan 22:00 og það kostar 1000 kr inn.

 

Skemmtistaðurinn Barananas heldur upp á tveggja ára afmæli með tónleikum:
20:30 WESEN
21:30 Krakk & Spaghettí
22:15 Hermigervill DJ set

 

Laugardagurinn 11.febrúar
Þungarokks hljómsveitin Röskun frá Akureyri heldur útgáfutónleika á Hard Rock Café klukkan 22:00. Miðaverð 2500 kr.

 

Tónleikar með Berglindi Maríu Tómasdóttur í Mengi. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð: 2000 krónur. Á tónleikunum hljómar tónlist fyrir flautu; stundum eina, stundum fleiri, oftast í rauntíma en einnig heyrist í uppteknum flautum fyrri tíma. Á köflum hljómar líka sónn, suð og hávaði.

 

Skemmtistaðurinn Barananas heldur upp á tveggja ára afmæli með tónleikum:
20:30 Birth Ctrl
21:30 Landaboi$
22:15 Vaginaboys LIVE DJ set

Straumur 6. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við Vince Staples, Stormzy, Baba Stiltz, Fufanu, Mac DeMarco, Toro Y Moi og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.

1) BagBak – Vince Staples
2) Big For Your Boots – Stormzy
3) XXX200003 – Baba Stiltz
4) Evening Prayer – Jens Lekman
5) How We Met, The Long Version – Jens Lekman
6) This Old Dog – Mac DeMarco
7) My Old Man – Mac Demarco
8) Omaha – Toro Y Moi
9) Gone For More – Fufanu
10) Your Fool – Fufanu
11) Creepin’ – Moon Duo
12) The Death Set – Moon Duo
13) ’83: Foxx and I – The Magnetic Fields
14) Can You Deal – Bleached
15) Lucky Girl – Fazerdaze