Aldrei fór ég suður 2017 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 14. og 15. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 14 atriði sem koma fram í ár.

Hér er hægt að horfa á skemmtilegt myndband þar sem dagskráin er kynnt. Einnig er hægt að skrolla hér neðst niður og sjá listann strax.

 

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar

Kött Grá Pje

Soffía Björg

Ham

Valdimar

Rythmatik

KK band

Hildur

Vök

Emmsjé Gauti

Karó

Börn

Mugison

Sigurvegar Músíktilrauna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *