Icona Pop nútímavæðir 60‘ smellinn „It‘s My Party“

  Sænsku partýpíurnar í Icona Pop hafa verið afkastamikilar undanfarið og hafa nú í samstarfi við landa þeirra Zebra Katz gefið út lagið „My Party“. Tríóið styðst við lag Lesley Gore „It‘s My Party“ frá árinu 1965 þó útgáfurnar eigi lítið sameiginlegt.

Lesa meira

Lög ársins 2012

50 bestu lög ársins valin af greinarhöfundum straum.is

Lesa meira
©Straum.is 2012