Tónleikar helgarinnar 17. til 19. júlí

Af nógu er að taka í tónlistarlífi borgarinnar þessa helgina

Lesa meira

Icona Pop nútímavæðir 60‘ smellinn „It‘s My Party“

  Sænsku partýpíurnar í Icona Pop hafa verið afkastamikilar undanfarið og hafa nú í samstarfi við landa þeirra Zebra Katz gefið út lagið „My Party“. Tríóið styðst við lag Lesley Gore „It‘s My Party“ frá árinu 1965 þó útgáfurnar eigi lítið sameiginlegt.

Lesa meira
©Straum.is 2012