Tónleikahelgin 27. – 29. mars 2014

Fimmtudagur 27. mars 2014

Systurnar í SamSam halda tónleika á Rosenberg. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl.20.30 og er miðaverð 1500 krónur.

Markús and Diversion Sessions & Per: Segulsvið koma fram á Café Ray Liotta við Hverfisgötu 26. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

Á Bravó fer fram Heiladans númer 33. G. Larsen / Snooze Infinity / Epic Rain / It Is Magic koma fram og byrjar dansinn á slaginu 21. Ókeypis inn.

Hljómsveitirnar Bob, Strigaskór nr. 42 og The Cocksuckerband halda tónleika á Gauk á Stöng. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og það kostar 1000 kr. inn.

Urban Lumber frumsýna nýtt myndband á Hressó og halda tónleika strax á eftir. Myndbandið verður sýnt klukkan 23:00 og það er frítt inn. Mosi sér um upphitun.

 

 

Föstudagur 28. mars 2014

Reykjavíkurdætur og Dj Flugvélar og geimskip koma fram á tónleikum Undiröldunnar klukkan 17:30 Í Hörpu. Ókeypis aðgangur

Kaleo spila á tónleikum á Dillon. Það kostar 500 kr inn og hefjast tónleikarnir klukkan 22:00

 

 

 

Laugardagur 29. mars 2014

Straumur 17. mars 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Frankie Cosmos, SBTRKT, Teen Daze, Sky Ferreira og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 17. mars 2014 by Straumur on Mixcloud

1) School – Frankie Cosmos
2) Owen – Frankie Cosmos
3) Buses Splash With Rain – Frankie Cosmos
4) You’re Not The One (Cid Rim remix) Sky Ferreira
5) Strangers In Moscow (Michael Jackson cover) – Tame Impala
6) Tokyo Winter – Teen Daze
7) Small Hours(John Martyn cover) – Roosevelt
8) Kyoto – SBTRKT
9) Space Race – Shit Robot
10) Do the dance – Shit Robot
11) Propeller – Evian Christ
12) No Excuse – Jacques Greene
13) Head Above – WhoMadeWho
14) Red In The Grey – MØ
15) Sad 2 – Frankie Cosmos


 

Tónleikahelgin 13. – 15. mars

Fimmtudagur 13. mars

Slowsteps og Blær koma fram á Hlemmur Square. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og það er ókeypis inn.

Föstudagur 14. mars

Fyrstu tónleikar í tónleikaröðinni „Kvöldstund með Vebeth“ munu eiga sér stað á Café Ray Liotta á Hverfisgötu (neðri hæðin á Celtic Cross). Vebeth er hópur tónlistar og myndlistafólks sem aðhyllist svipaða fagurfræði og hafa m.a gefið út plötur undir merkjum Vebeth.

Hús opnar           21:00

russian.girls         22:00

Pink Street Boys  23:00

Two Step Horror    0:00

Straumur (Óli Dóri) tekur við sem dj á milli setta og heldur áfram út í nóttina að loknum tónleikum.

 

Hljómsveitin Babies heldur tónleika á Bast. Það er ókeypis inn og hefjast tónleikarnir klukkan 22:00.

 

Kanadíski hljóðlistamaðurinn Tim Hecker kemur fram í Mengi, Óðinsgötu 2. Miðaverð á tónleikana er 3.000 kr og hefjast þeir kl. 21:00

 

 

Laugardagur 15. mars 

 

Hljómsveitin Mono Town kemur fram í Lucky Records. Aðgangur er ókeypis og hefjast tónleikarnir klukkan 15:00.

 

Daníel Böðvarsson og Magnús T. Eliassen sem skipa annan helming hljómsveitarinnar Moses Hightower halda tónleika í Mengi.  Miðaverð á tónleikana er 2.000 kr og hefjast þeir kl. 21:00

 

Just Another Snake Cult fagna útgáfu á annari annarri breiðskífu sinni Cupid Makes a Fool of Me sem kom út undir lok síðasta árs með tónleikum á Kex Hostel ásamt Mr. Silla. Húsið opnar kl. 21 og tónleikarnir hefjast stundvíslega 21:30. Diskurinn mun verða til sölu á sérstöku tilboðsverði, 1.500 kr.  Frítt er inn á tónleikana.

Tim Hecker í Mengi

Kanadíski hljóðlistamaðurinn Tim Hecker kemur fram í Mengi, Óðinsgötu 2 föstudaginn 14.mars næstkomandi.
Hecker, sem er meðal þekktustu rafhljóðlistamanna samtímans, hefur gefið út sjö breiðskífur á sínum ferli sem allar hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda. Síðustu plötur hans hafa að stóru leyti verið teknar upp í Reykjavík í samstarfi við Ben Frost en hann er staddur hér á landi til að taka upp nýja plötu. Hecker hefur í seinni tíð beint sjónum sínum að pípuorgelum og unnið með og bjagað þau hljóð sem orgelin gefa frá sér. Hann hefur einnig sinnt fræðistörfum á sviði hljóðlistarinnar og hefur þar lagt áherslu á borgarhljóð og hljóðlist út frá forsendum menningarfræðinnar. Miðaverð á tónleikana er 3.000 kr og hefjast þeir kl. 21:00

)

Straumur 10. mars 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Soulwax, Thee Oh Sees, Mac Demarco, Oneothrix Point Never, Movement, Kaytranada, Tokyo Police Club og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 10. mars 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Love letters (Soulwax remix) – Metronomy
2) Kaleidoscope Love (Kaytranada edition) – AlunaGeorge
3) Connection To – Joel Ford
4) Jealous (I Ain’t With It) – Chromeo
5) Hero – Frank Ocean X Diplo x Mick Jones and Paul Simonon
6) Like Lust – Movement
7) Brother – Mac Demarco
8) Toy Gun – Tokyo Police Club
9) Throught The Wire – Tokyo Police Club
10) Better – Slava
11) My Mistake – Nina
12) Words I Don’t Remember – How To Dress Well
13) Music for Steamed Rocks – Oneohtrix Point Never
14) The Lens – Thee Oh Sees

 

 

Straumur 3. mars 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við væntanlegar plötur frá Cloud Nothings, Future Islands og Tycho. Auk þess sem við skoðum nýtt efni frá The Pains of Being Pure at Heart, Posse, Seven Davis Jr mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 3. mars 2014 by Straumur on Mixcloud

1) How Near In – Cloud Nothings
2) Psychic Trauma – Cloud Nothings
3) No Thougts – Cloud Nothings
4) Simple And Sure – The Pains Of Being Pure at Heart
5) Tongues – PAWS
6) Forever – Chris Malinchak
7) Time – Drumtalk
8) If It Wasn’t True – Shamir
9) P.A.R.T.Y. (ft. Mezmawho) – Seven Davis Jr
10) Back in the Tall Grass – Future Islands
11) A Song for Our Grandfathers – Future Islands
12) Nevermind The End (Saint Pepsi remix) – Tei Shi
13) L – Tycho
14) See – Tycho
15) Cut – russian.girls
16) Shut Up – Posse

 

Stjörnufans í Hörpu til stuðnings landverndar.

Björk, Of Monsters and Men, Patti Smith, Mammút, Retro Stefson, Highlands, Samaris og Lykke Li koma fram á tónleikum í Hörpu þann 18. mars næstkomandi til stuðnings landverndar.

Tónleikarnir eru liður í samvinnuverkefninu Stopp – Gætum garðsins sem leikstjórinn Darren Aronofsky, Björk Guðmundsdóttir, Landvernd og Náttúruvernd Íslands standa að.

Stórmyndin Noah í leikstjórn Aronofsky verður frumsýnd í  Egilsbíói í tilefni dagsins og hefst klukkan 17:30 en tónleikarnir  hefjast stundvíslega kl. 20:30. Takmarkað magn miða er í boði. Allur ágóði rennur til Náttúruverndarsamtaka Íslands og Landverndar en allir listamenn sem koma fram gefa vinnu sína.

 

Tónleikar vikunnar 27. febrúar – 2. mars

Miðvikudagur 26. febrúar

Sin Fang og Hudson Wayne koma fram á Harlem Bar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 1500 kr í reiðufé inn.

Fimmtudagur 27. febrúar

Hljómsveitin “Skuggamyndir frá Býsans”  heldur tónleika í Mengi á Óðinsgötu 2. Efnisskráin er samsett af þjóðlegri tónlist frá Búlgaríu, Tyrklandi, Makedóníu og Grikklandi. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

Brilliantinus, Gunnar Jónsson Collider, EINAR INDRA  og russians.girls (live) koma fram á Heiladans 32 á Bravó. Heiladansinn byrjar kl. 21 en DJ Dorrit sér um að koma fólkinu í gírinn.

Hljómsveitin Kiss the Coyote heldur tónleika Loft Hostel. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er frítt  inn.

Emmsjé Gauti heldur frumsýningarparty fyrir nýtt myndband á Prikinu. Partýið er frá 8-10 en eftir það taka YOUNG ONES við spilurunum.

Tónleikur heldur sína 7. tónleikaröð á Stúdentakjallaranum. Eftirfarandi listamenn munu koma fram: Tinna Katrín, Stefán Atli, Unnur Sara, Silja Rós, Tré og Slowsteps. Það er ókeypis inn og byrja tónleikarnir klukkan 21:00

Loji kemur fram á Hlemmur Square. Loji er hljómsveit sem spilar indí skotið pop. Hljómsveitin samanstendur af Grími Erni Grímssyni, Jóni Þorsteinssyni og Loji Höskuldsson. Loji er búin að gefa út tvær plötur Skyndiskissur og Samansafn en sú síðarnefnda kom út í októbermánuði 2013. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og það er ókeypis inn.

Föstudagur 28. febrúar 

 

Kristín Þóra heldur tónleika í Mengi. Kristín spinnur víólu- og hljóðvef um eigin lagasmíðar og fær til liðs við sig góða gesti. Kristín er víóluleikari með meiru og hefur starfað með fjölda hljómsveita og listamanna undanfarin ár. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Laugardagur 1. mars

Blacklisted, kimona, Grísalappalísa, Klikk, Kælan Mikla og Ofvitarnir koma fram í Hellingum í TÞM. Tónleikarnir eru fyrir alla aldurshópa og hefjast klukkan 18:00. Það kostar 1000 krónur inn.

Low Roar blæs til tónleika í Mengi. Sveitin er stofnuð af Ryan Karazija sem fluttist til Íslands frá San Francisco. Tónleikarnir í Mengi marka þá fyrstu í tónleikaferð Low Roar til kynningar á nýrri breiðskífu þar sem sveitin spilar t.a.m. 9 sinnum í Póllandi næstu 9 daga eftir tónleikana í Mengi.Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Sunnudagur 2. mars

KÍTÓN kynnir TÓNAR OG FLÆÐI í opnum rýmum Hörpu frá kl. 13.00 – 17.00. Fram koma í hornum Hörpu tónlistarkonur úr öllum áttum. Ókeypis aðgangur!

MUNNHARPAN

13.00 – 13.20 – Kristjana Arngrímsdóttir

14.00 – 14.20 – Brother Grass

15.00 – 15.20 – Rósa Guðrún Sveinsdóttir

16.00 – 16.20 – Magnetosphere

 

YOKO – HORNIÐ

13.20 – 13.40 – Adda

14.20 – 14.40 – Guðrún Árný

15.20 – 15.40 – Mamiko Dís,

16.20 – 16.40 – Nína Margrét Grímsdóttir,

 

NORÐURBRYGGJA

13.40 – 14.00 – Íris

14.40 – 15.00 – Bláskjár

15.40 – 16.00 – Brynhildur Oddsdóttir

16.40 – 17.00 – Una Stef

Straumur 24. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við væntanlegar plötur frá The War On Drugs og Real Estate. Auk þess sem við skoðum nýtt efni frá Waters, Com Truise, Skakkamange  og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 24. febrúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Got To My Head – Waters
2) Under the Pressure – The War On Drugs
3) An Ocean In Between the Waves – The War On Drugs
4) Lost In the Dreams – The War On Drugs
5) Wave 1 – Com Truise
6) Spectre – Tycho
7) Pffff – Big Spider’s Back
8) Good Mistake – Mr Little Jeans
9) Free From Love – Skakkamange
10) Had to Hear – Real Estate
11) Crime – Real Estate
12) Navigator – Real Estate
13) Lonely Richard – Amen Dunes
14) Naturally – Sean Nicholas Savage