Nýtt frá FM Belfast

Reykvíska stuðhljómsveitin FM Belfast sendi í dag frá sér lagið Everything sem önnur smáskífan af væntanlegri plötu þeirra Brighter Days sem kemur út seinna á þessu ári. Hljómsveitin sendi frá sér lagið We are faster than you síðasta vor og var það ofarlega á lista okkar yfir lög ársins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *