10. desember: Costa Del Jól – Skakkamanage

Fyrir jólin 2005 ákvað íslenska hljómsveitin Skakkamange að gefa heiminum gjöf í formi lags. Lagið sem hljómsveitin gaf heiminum fjallar um uppáhalds áfangastað íslensku þjóðarinnar um jól og ber nafnið Costa Del Jól.  Gleðileg Costa Del Jól.

Straumur 24. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við væntanlegar plötur frá The War On Drugs og Real Estate. Auk þess sem við skoðum nýtt efni frá Waters, Com Truise, Skakkamange  og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 24. febrúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Got To My Head – Waters
2) Under the Pressure – The War On Drugs
3) An Ocean In Between the Waves – The War On Drugs
4) Lost In the Dreams – The War On Drugs
5) Wave 1 – Com Truise
6) Spectre – Tycho
7) Pffff – Big Spider’s Back
8) Good Mistake – Mr Little Jeans
9) Free From Love – Skakkamange
10) Had to Hear – Real Estate
11) Crime – Real Estate
12) Navigator – Real Estate
13) Lonely Richard – Amen Dunes
14) Naturally – Sean Nicholas Savage