Nýtt frá Caribou

Raftónlistarmaðurinn Dan Snaith sem gefur út tilraunakennda raftónlist undir nafninu  Caribou sendi í dag frá sér fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu verkefnisins að nafninu Our Love sem kemur út með haustinu. Lagið heitir Can’t Do Without You og fylgir á eftir hinni frábæru plötu Swim frá árinu 2010.  Lagið er ákaflega grípandi og á best heima á dansgólfinu.

Straumur 2. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá First Aid Kit, Worm Is Green, Fucked Up, Sia og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 2. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

 

1) Master Pretender – First Aid Kit
2) Stay Gold
3) Waitress Song
4) Tambourine Light – Woods
5) Sålka Gets Her Hopes Up (Mark McGuire Remix) – Yumi Zouma
6) On My Own In Hua Hin – TĀLĀ
7) Let Me Down Gently (Prins Thomas Diskomiks) – La Roux
8) April’s Bathroom Bummer – Blood Orange
9) The Music – Worm Is Green
10) Fm Jam – Youandewan
11) Chandelier (Four Tet Remix) – Sia
12) Touch Stone – Fucked Up
13) Paper The House – Fucked Up
14) The Bell – First Aid Kit

Útgáfutónleikar Krakkbot

Plötufyrirtækið Lady Boy Records stendur fyrir útgáfutónleikum plötunnar Amateur Of The Year. Crammed With Cock með raftónlistarmanninum KRAKKBOT. Platan er fimmta útgáfa Lady Boy Records sem fagna henni með útgáfutónleikum á Húrra á föstudaginn. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22:00 en ásamt KRAKKBOT munu dj. flugvél og geimskip og Pyrodulia koma fram. Aðgangseyrir er 500 krónur.

Platan Amateur Of The Year. Crammed With Cock kom út þann 30. apríl í 50 eintökum á fallega skreyttum kassettum auk þess sem hægt er að nálgast hana stafrænt á Bandcamp síðu Lady Boy Records.

Straumur 26. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Hamilton Leithauser, Parquet Courts Röyksopp & Robyn, Ben Khan og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

 

Straumur 26. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) ABC – Grísalappalísa
2) The Smallest Splinter – Hamilton Leithauser
3) I Retired – Hamilton Leithauser
4) I Don’t Need Anyone – Hamilton Leithauser
5) Monument – Röyksopp & Robyn
6) Drowning – Banks
7) Youth – Ben Khan
8) Drive, Pt. 1 – Ben Khan
9) Next Gold – Dilly Dally
10) Up All Night – Parquet Courts
11) Bodies – Parquet Courts
12) She’s Rollin – Parquet Courts

Tónleikahelgin 22. – 25. maí

 

Fimmtudagur 22. maí 

dj. flugvél og geimskip ríður á vaðið í sérstakri tónleikaseríu í Mengi á meðan Listahátíð í Reykjavík stendur yfir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 2000 kr. inn. 

 

Föstudagur 23. maí 

Hljómsveitirnar Oyama og Jordan Dykstra spila á Undiröldunni í Hörpu. Tónleikarnir hefjast klukkan 1730 og það er ókeypis inn. 

Skúli Sverrisson spilar á tónleikaseríu í Mengi í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 2000 kr. inn. 

Hljómsveitirnar Vök og Kajak spila á ókeypis tónleikum á Húrra sem hefjast á slaginu 22:00

 

 

Laugardagur 24. maí 

Bandaríski listamaðurinn Lee Ranaldo er best þekktur sem einn af stofnendum og gítarleikari hljómsveitarinnar Sonic Youth, kemur fram ásamt einkonu sinni Leuh Singer

á tónleikum á Listahátíð í Reykjavík. Tónleikarnir fara fram í Silfurberg í Hörpu og hefjast klukkan 21:00. Það kostar 4000 kr inn.

Hljómsveitirnar kimono og Knife Fights koma fram á tónleikum á Dillon. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það kostar 500 kr inn.

 

Sunnudagur 25. maí 

Norska söngkonan, tónsmiðurinn og textahöfundurinn Sidsel Endresen spilar á tónleikaseríu í Mengi í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 2000 kr. inn.

AMFJ og Chris Sea koma fram á Loft Hostel. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er frítt inn.

Straumur 19. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Lxury, Herzog, Beat Connection, Prins Póló, Parquet Courts og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 19. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Hamstra sjarma – Prins Póló
2) Finn á mér – Prins Póló
3) Grætur í hljóði – Prins Póló
4) Hesitation – Beat Connection
5) Playground – Lxury
6) Raid – Lxury
7) Klapp Klapp (Nosaj Thing Remix ft. Future) – Little Dragon
8) Do It Again (Moullinex Remix) – Röyksopp & Robyn
9) Full Stick – Herzog
10) Henchmen – Herzog
11) Parquet Courts – Instant Disassembly
12) Ekki á leið – gimaldin
13) Svínin Þagna – Úlfur Kolka
14) Bálið í Róm – Úlfur Kolka
15) Óyndi – VAR