Streymið væntanlegri plötu Jack White

Jack White gefur út sína aðra plötu Lazaretto þann 9. júní en hans fyrsta sólóskífa, Blunderbuss, kom út árið 2012. Nú hefur White gert það að verkum að hægt er að streyma plötunni fyrir útgáfu hennar í gegnum itunes radio sem má finna hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *