23.5.2014 10:56

Ný plata frá Grísalappalísu

Fyrsta smáskífan af annari plötu hljómsveitarinnar Grísalappalísu kom út í gær. Lagið heitir ABC og verður á plötunni  Rökrétt Framhald sem kemur út á þjóðhátíðardag íslendinga þann 17. júní


©Straum.is 2012