Rokkhljómsveitirnar Pink Street Boys & Rythmatik koma fram á þriðju Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 13. júlí klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn og tilboð á bjór.
Category: Fréttir
Næsta skref frá Daða Frey
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr fylgdi í dag á eftir euroslagarnum Hvað með Það með glænýju lagi og myndbandi sem nefnist Næsta Skref. Lagið er silkimjúkt og áreynslulaust með hljóðgervla “húkk” eins og Daða er einum lagið!
Straumur 3. júlí 2017
Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Blood Culture, Gusgus, Matthew Dear, Sudan Archives, St. Vincent og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Moon – Blood Cultures
2) Featherlight – GusGus
3) Modafinil Blues – Matthew Dear
4) Paid – Sudan Archives
5) New York – St. Vincent
6) Go Deeper – Samatha Urbani
7) Hypocrisy – Skepta
8) 911/Mr. lonely – Tyler The Creator
9) You Push I’ll Go – Baby Dayliner
10) Gliss – Baywaves
11) Someone – Anna Of The North
Án & Sveimur á sumartónleikum Straums og Bíó Paradís í kvöld
Raftónlistarmennirnir Án og Sveimur koma fram á öðrum Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 29. júní klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn.
Hér má heyra lagið Kontrast með Án af plötunni Ljóstillífun sem kom út í janúar:
Hér má heyra titilagið af plötunni Reset með Sveim sem kom út í apríl á þessu ári:
Straumur 26. júní 2017
Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Kedr Livanskiy, Laurel Halo, Pat Lok, Jacques Greene, Baio og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Ariadna – Kedr Livanskiy
2) Moontalk – Laurel Halo
3) Mar Vista – Pat Lok
4) Feel Infinite (Bwana’s ‘I Felt Alive in 95’ Remix) – Jacques Greene
5) Kontrast – Án
6) Arty Boy – Flight Facilities
7) Out Of Time – Baio
8) Stay Happy – Broken Social Scence
9) Maliibu Miitch – 4AM
10) Escapedes – Azealia Banks
11) With You – The Range and Jim-E Stack
12) Wavey – Clams Casion
Straumur 19. júní 2017
Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Washed Out, LOKATT, Knxwledge, kef LAVÍK, Frankie Rose og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Hard to Say Goodbye – Washed Out
2) Nobody Cares – Superorganism
3) Samoa Summer Night Session – LOKATT
4) Trees On Fire (ft. Amber Mark & Marco Mckinnis) DJDS
5) Passports – Hudson Mohawke
6) 1stbody – Knxwledge.
7) Arabíska Vor – kef LAVÍK
8) Trouble – Frankie Rose
9) Migraines – Trash
10) Aura – Bicep
11) Hot Sea – Charles
12) All Points Back To U – Nosaj Thing
13) Come Meh Way – Sudan Archives
14) Rita – Madeline Kenney
Straumur 12. júní 2017
Straumi í kvöld, kíkjum við á það helsta á Secret Solstice auk þess sem það verður fjallað um nýtt efni frá Ariel Pink, Toro y Moi, Kuldabola, Oh Sees, Japanese Breakfast og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Am I Wrong (Sammy Bananas Bootleg) – Anderson .Paak
2) …Of Your Fake Dimension – Com Truise
3) Memory – Com Truise
4) Girls – Life In Sweatpants
5) Another Weekend – Ariel Pink
6) Girl Like You – Toro y Moi
7) Chi Chi – Azealia Banks
8) Traveller (Running Back) – Boris Dlugosch + Cassara
9) Staðsetning – Andi
10) Andleg Endastöð – Kuldaboli
11) Lovelife – Phoenix
12) Role Model – Phoenix
13) The Static God – Oh Sees
14) See (ft. Beacon) – Tycho & Beacon
15) Boyish – Japanese Breakfast
16) FFunny FFrends – Unknown Mortal Orchestra
Straumur 5. júní 2017
Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Anda, Com Truise, Saint Etienne, Todd Terje, Bok og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) I Don’t Care About Anything But You – Luke Reed
2) Lay Down – Touch Sensitive
3) Island Hopping – Bok
4) Everything Now – Arcade Fire
5) Summer Breeze – TSS
6) () – Andi
7) Isostasy – Com Truise
8) Wet (Get Me Sober) – Pink Street Boys
9) Petals – TOPS
10) Maskindans – Todd Terje
11) Something New – Saint Etienne
12) Dive – Saint Etienne
Straumur 29. maí 2017
Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Washed Out, Daphni, Smjörva, Bárujárn, Trans Am, Hayeden Pedigo og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Get Lost – Washed Out
2) Face to Face – Daphni
3) Falling – Forever
4) Sætari Sætari – Smjörvi
5) Ms. Communication (feat. Sun) – Da-P & theMind
6) Intentions (ft. Chachi) – The Pollyseeds
7) Vopnafjörður – Bárujárn
8) California Hotel – Trans Am
9) Rules Of Engagement – Trans Am
10) Brown Study – Vansire
11) To You (Andy Shauf cover) – BadBadNotGood
12) Good Night – Hayden Pedigo
Tónleikahelgin 18.-20. maí
Fimmtudagur 18. maí
Gangly, Milkywhale og Fever Dream spila á Húrra. Tónleikarnir byrja 20:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.
Öfgarokkið verður í hávegum haft á Dillon en fram koma While My City Burns, Devine Defilement og Óværa. Byrjar 22:00 og ókeypis inn.
Djass-fönk kvartettinn A-Team kemur fram á Dillon. Hefst 21:00 og fríkeypis inn.
Raftónlistartvíeykið Mankan spilar í Mengi klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 2500 krónur.
Föstudagur 19. maí
Tyrkneska raddlistakonan Saadet Türköz kemur fram í Mengi ásamt gítarsnillingnum Guðmundi Pétursyni. Hún stígur á stokk 21:00 og það kostar 2500 krónur inn.
Skúli mennski spilar ásamt hljómsveit á Dillon. Enginn aðgangseyrir og byrjar 22:00.
Laugardagur 20. maí
Red Bull Music Academy og KEX Hostel leiða saman hesta sína á fyrstu árlegu eins dags rapp-hátíðinni RAPPPORT. Í ár verður RAPPPORT haldin á jarðhæðinni á KEX þar sem Nýlistasafnið var áður til húsa. Íranska tónlistarkonan SEVDALIZA sem nýverið gaf út sína fyrstu breiðskífu, ISON, snýr aftur til Reykjavíkur eftir að hafa spilað á Sónar Reykjavík í Hörpu í fyrra. Ásamt henna er fríður flokkur íslenskra listamanna og daskráin er svona:
17:00 Hurð opnar
18:00 GKR
19:00 Alvia
20:00 Forgotten Lores
21:00 Sturla Atlas
22:00 Cyber
23:00 Sevdaliza
00:30 Búið
Reggíhljómsveitin Lefty Hookz and the Right Things kemur fram á Dillon. Ókeypis inn og byrjar 22:00.
Goðsagnakennda gjörningasveitin Inferno 5 kemur fram í Mengi. Leikar hefjast 21:00 og miðaverð er 2500 krónur.