Straumur 12. júní 2017

Straumi í kvöld, kíkjum við á það helsta á Secret Solstice auk þess sem það verður fjallað um nýtt efni frá Ariel Pink, Toro y Moi,  Kuldabola, Oh Sees, Japanese Breakfast og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Am I Wrong (Sammy Bananas Bootleg) – Anderson .Paak
2) …Of Your Fake Dimension – Com Truise
3) Memory – Com Truise
4) Girls – Life In Sweatpants
5) Another Weekend – Ariel Pink
6) Girl Like You – Toro y Moi
7) Chi Chi – Azealia Banks
8) Traveller (Running Back) – Boris Dlugosch + Cassara
9) Staðsetning – Andi
10) Andleg Endastöð – Kuldaboli
11) Lovelife – Phoenix
12) Role Model – Phoenix
13) The Static God – Oh Sees
14) See (ft. Beacon) – Tycho & Beacon
15) Boyish – Japanese Breakfast
16) FFunny FFrends – Unknown Mortal Orchestra

Straumur 5. júní 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Anda, Com Truise, Saint Etienne, Todd Terje, Bok og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) I Don’t Care About Anything But You – Luke Reed
2) Lay Down – Touch Sensitive
3) Island Hopping – Bok
4) Everything Now – Arcade Fire
5) Summer Breeze – TSS
6) () – Andi
7) Isostasy – Com Truise
8) Wet (Get Me Sober) – Pink Street Boys
9) Petals – TOPS
10) Maskindans – Todd Terje
11) Something New – Saint Etienne
12) Dive – Saint Etienne

Straumur 29. maí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Washed Out, Daphni, Smjörva, Bárujárn, Trans Am, Hayeden Pedigo og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Get Lost – Washed Out
2) Face to Face – Daphni
3) Falling – Forever
4) Sætari Sætari – Smjörvi
5) Ms. Communication (feat. Sun) – Da-P & theMind
6) Intentions (ft. Chachi) – The Pollyseeds
7) Vopnafjörður – Bárujárn
8) California Hotel – Trans Am
9) Rules Of Engagement – Trans Am
10) Brown Study – Vansire
11) To You (Andy Shauf cover) – BadBadNotGood
12) Good Night – Hayden Pedigo

Tónleikahelgin 18.-20. maí

 

Fimmtudagur 18. maí

 

Gangly, Milkywhale og Fever Dream spila á Húrra. Tónleikarnir byrja 20:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Öfgarokkið verður í hávegum haft á Dillon en fram koma While My City Burns, Devine Defilement og Óværa. Byrjar 22:00 og ókeypis inn.

 

Djass-fönk kvartettinn A-Team kemur fram á Dillon. Hefst 21:00 og fríkeypis inn.

 

Raftónlistartvíeykið Mankan spilar í Mengi klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 2500 krónur.

 

 

Föstudagur 19. maí

 

Tyrkneska raddlistakonan Saadet Türköz kemur fram í Mengi ásamt gítarsnillingnum Guðmundi Pétursyni. Hún stígur á stokk 21:00 og það kostar 2500 krónur inn.

 

Skúli mennski spilar ásamt hljómsveit á Dillon. Enginn aðgangseyrir og byrjar 22:00.

 

Laugardagur 20. maí

 

Red Bull Music Academy og KEX Hostel leiða saman hesta sína á fyrstu árlegu eins dags rapp-hátíðinni RAPPPORT. Í ár verður RAPPPORT haldin á jarðhæðinni á KEX þar sem Nýlistasafnið var áður til húsa. Íranska tónlistarkonan SEVDALIZA sem nýverið gaf út sína fyrstu breiðskífu, ISON, snýr aftur til Reykjavíkur eftir að hafa spilað á Sónar Reykjavík í Hörpu í fyrra. Ásamt henna er fríður flokkur íslenskra listamanna og daskráin er svona:

 

17:00 Hurð opnar

18:00 GKR

19:00 Alvia

20:00 Forgotten Lores

21:00 Sturla Atlas

22:00 Cyber

23:00 Sevdaliza

00:30 Búið

 

Reggíhljómsveitin Lefty Hookz and the Right Things kemur fram á Dillon. Ókeypis inn og byrjar 22:00.

 

Goðsagnakennda gjörningasveitin Inferno 5 kemur fram í Mengi. Leikar hefjast 21:00 og miðaverð er 2500 krónur.

Straumur 15. maí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Superorganism, Chance The Rapper, Road Hog, Broken Social Scene, Fleet Foxes og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) It’s All Good – Superorganism
2) Wash – Road Hog
3) They Say (ft. Kaytranada) – Chance The Rapper
4) Throwing Lines – Kelly Lee Owens
5) In and out of love – Vera
6) Hug Of Thunder – Broken Social Scene
7) Hey Boy – She-Devils
8) Stupid In Love – Wavves
9) Dreams Of Grandeur – Wavves
10) This Year – Beach Fossils
11) Rise (ft. Cities Aviv) – Beach Fossils
12) EveX X A. K. PAUL – Hira
13) – Naiads, Cassadies – Fleet Foxes
14) Cassius, – Fleet Foxes

 

The xx með tónlistarhátíð á Skógafossi 14. – 16. júlí

Breska hljómsveitin The xx tilkynnti rétt í þessu um fyrirhugaða tónlistarhátíð við Skógafoss á Íslandi 14. – 16. júlí. Hátíðin nefnist Night + Day Iceland og munu The xx koma fram á hátíðinni ásamt, Jamie xx,  Earl Sweatshirt, Warpaint, Sampha, Robyn, Kamasi Washington, Jagwar Ma, Avalon Emerson, og mörgum öðrum. Aðeins 6000 miðar verða seldir á hátíðina og hefst sala á föstudaginn á thexxnightandday.com.

Straumur 8. maí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með LCD Soundsystem, DNKL, Big Thief, Katrín Helgu og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Call The Police – LCD Soundsystem
2) American Dream – LCD Soundsystem
3) Draft – DNKL
4) The Rumble and the Tremor – Warm Digits
5) Birdcall 1.5 – DeJ Loaf
6) Xantastic (ft. Young Thug) – B.o.B
7) Shark Smile – Big Thief
8) Three Rings – Grizzly Bear
9) Ég hefði átt að fara í verkfræði – Katrín Helga
10) Machinist – Japanese Breakfast
11) Lonesome Town – Heaven

MURA MASA á Iceland Airwaves 2017

Hinn magnaði plötusnúður og pródúser MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves í nóvember. Hann hefur á sínum stutta ferli unnið með nokkrum af stærstu listamönnum nútímans en þar má nefna A$AP Rocky, Charlie XCX, Desiigner og fleirum. Mura Masa kom nýverið fram á Coachella tónlistarhátíðinni þar sem hann sló í gegn og var að margra mati með eitt flottasta atriði hátíðarinnar.

Ný plata er væntanleg á næstunni þar sem hann fær m.a. til liðs við sig Damon Albarn, Christine & The Queens, Nao, A$AP Rocky ofl. Mura Masa kemur fram bæði í Reykjavík og Akureyri.

hér má sjá smell hans með A$AP Rocky – Lovesick

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is.

Straumur í kvöld 24. apríl 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Cende, Mac DeMarco, Frank Ocean, Dauwd, Vessels, Little Dragon, Kendrick Lamar og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Baby You’re Out – Mac DeMarco
2) Still Beating – Mac DeMarco
3) A Wolf Who Wears Sheeps Clothes – Mac DeMarco
4) What I Want – Cende
5) Lens – Frank Ocean
6) Leitmotiv – Dauwd
7) Samráð – Andi
8 ) Bofou Safou – Amadou and Mariam
9) Celebrate – Little Dragon
10) High – Little Dragon
11) Charger (ft. Grace Jones) – Gorillaz
12) GOD. – Kendrick Lamar
13) Radiart – Vessels
14) Lost In a Crowd – Woods
15) Don’t Know Why – Slowdive

Fyrsti safndiskur Myrkfælni

Fyrsti safndiskur Myrkfælni sem verður blað tileinkað jaðartónlist kom út á dögunum. Stofnendur blaðsins eru þær Kinnat Sóley Lydon og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir, fyrsta tímaritið er væntanlegt innan skamms.  Á safndisknum eru lög með Kvöl, Kælunni Miklu, Godchilla, madonna + child, Dead Herring PV, Kuldabola, Rex Pistols, Countess Malaise, DÖPUR, Anda, Dauðyflinum, 「Húni, aska, Lord Pusswhip, Sólveigu Matthildi, ROHT, Dulvitund, SKRÖTTUM, Harry Knuckles og AAIIEENN. Hlusta má á plötuna hér fyrir neðan.