Næsta skref frá Daða Frey

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr fylgdi í dag á eftir euroslagarnum Hvað með Það með glænýju lagi og myndbandi sem nefnist Næsta Skref. Lagið er silkimjúkt og áreynslulaust með hljóðgervla “húkk” eins og Daða er einum lagið!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *