Án & Sveimur á sumartónleikum Straums og Bíó Paradís í kvöld

Raftónlistarmennirnir Án og Sveimur koma fram á öðrum Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 29. júní klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn.

Hér má heyra lagið Kontrast með Án af plötunni Ljóstillífun sem kom út í janúar:

Hér má heyra titilagið af plötunni Reset með Sveim sem kom út í apríl á þessu ári: