Án & Sveimur á sumartónleikum Straums og Bíó Paradís í kvöld

Raftónlistarmennirnir Án og Sveimur koma fram á öðrum Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 29. júní klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn.

Lesa meira
©Straum.is 2012