16.1.2013 23:17

Ný plata frá Nolo á netinu

Reykvíska hljómsveitin Nolo sendi í kvöld frá sér plötuna Human á Bandcamp síðu sinni. Á plötunni eru sjö nýleg lög og ein endurhljóðblöndun. Hlustið á plötuna hér.


©Straum.is 2012