14.9.2012 14:13

Nolo sjónvarpsviðtal

Við hittum þá Ívar Björnsson og Jón Lorange sem skipa hljómsveitina Nolo. Þeir sögðu okkur frá ferlinu í kringum plötugerð, kostinn að vera tveir í hljómsveit og breytta hljóðfæraskipan. Auk þess tóku þeir glænýtt lag fyrir okkur sem nefnist Stuck on a Mind.


©Straum.is 2012