Tilkynnt um fleiri listamenn á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um yfir 20 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 30. október til 3. nóvember á þessu ári.

Lesa meira

Pedro Pilatus rímixar Pascal Pinion

Pedro Pilatus, einnig þekktur sem Logi Pedro í Retro Stefson, sendi í dag frá sér endurhljóðblöndun af laginu Rifrildi með Pascal Pinion.

Lesa meira
©Straum.is 2012