Ný plata frá Kanye West og Ty Dolla Sign, Spacestation, Mk.gee, Amen Dunes, Les Savy Fav, Olof Dreijer, Pond, Mannequin Pussy og fleiri í Straumi á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Carnival – Kanye West Ty Dolla $ign
2) Talking – Kanye West Ty Dolla $ign
3) Back To Me – Kanye West Ty Dolla $ign
4)Fokking Lagið – Spacestation
5) Alesis – Mk.gee
6) Purple Land – Amen Dunes
7) Legendary Tippers – Les Savy Fav
8) Coral – Olof Dreijer
9) Fidget Spinner – Nikki Nair & DJ ADHD
10) To The Beat – Cloonee & Dances
11) Enough For Love (Yaeji heart + beat remix) – Kelela
Hljómsveitin Spacestation kíkir í heimsókn í Straum í kvöld og segir okkur frá sinni fyrstu ep plötu sem kemur út í vikunni. Auk þess sem spiluð verður ný tónlist frá Pílu, Olof Dreijer, Blur, James Blake og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.