Annie syngur gegn Pútín

Norska elektródívan Annie sendi í dag frá sér lagið Russian Kiss ásamt opinskáu myndbandi. Því er ætlað að mótmæla Vladimir Putin og þeim forneskjulegu lögum gegn samkynhneigð sem ríkja í Rússlandi, sem hafa verið í sviðsljósinu undanfarið vegna Vetrarólympíuleikanna sem voru settir í dag. Annie kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2005 en lag hennar Heartbeat hafði notið mikilla vinsælda á Reykvískum skemmtistöðum árið áður. Horfið á myndbandið við Russian Kiss og Heartbeat hér fyrir neðan.


Straumur 29. júlí 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Moderat, No Age, Dead Girlfriends, Annie, Saint Pepsi, Mac DeMarco, Haim, Tourist og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

Straumur 29. júlí 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Hit Vibes – Saint Pepsi
2) Better – Saint Pepsi
3) The Wire – Haim
4) Milk – Moderat
5) Invisible – Annie
6) Stay – Tourist
7) Young Blood – Mac DeMarco
8) C’mon, Stimmung – No Age
9) Defector / Ed – No Age
10) An Impression – No Age
11) Words With Friends – Dead Girlfriends
12) Stop Pretending – Dead Girlfriends
13) Little Moments – Clap Your Hands Say Yeah
14) Beneth The Tree – Sampha
15) It’s You (remix) – Duck Sauce
16) Call Me Maybe (Saint Pepsi edit) Carly Rae Jepsen