Straumur 29. júlí 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Moderat, No Age, Dead Girlfriends, Annie, Saint Pepsi, Mac DeMarco, Haim, Tourist og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

Straumur 29. júlí 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Hit Vibes – Saint Pepsi
2) Better – Saint Pepsi
3) The Wire – Haim
4) Milk – Moderat
5) Invisible – Annie
6) Stay – Tourist
7) Young Blood – Mac DeMarco
8) C’mon, Stimmung – No Age
9) Defector / Ed – No Age
10) An Impression – No Age
11) Words With Friends – Dead Girlfriends
12) Stop Pretending – Dead Girlfriends
13) Little Moments – Clap Your Hands Say Yeah
14) Beneth The Tree – Sampha
15) It’s You (remix) – Duck Sauce
16) Call Me Maybe (Saint Pepsi edit) Carly Rae Jepsen

Sampha sendir frá sér lag

Tónlistarmaðurinn Sampha hefur nú sent frá sér lagið „Without“ og er þetta er eitt af fyrstu lögunum sem hann gefur út aðeins undir sínu nafni. Sampha hefur unnið sér inn gott orð sem hægri hönd Aaron Jerome í SBTRKT  auk þess að hafa unnið náið með Jessie Ware og nýlega að lagi með Drake.
29. júlí mun Sampha  senda frá sér 6 laga EP-plötu undir titlinum Dual sem unnin er í samstarfi við útgáfufyrirtækið Young Turks og mun platan innihalda „Without“ auk 5 annara laga.